Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Jón Guðmundsson
Vista
svg

810

svg

700  Skoðendur

svg

Skráð  1. maí. 2024

fjölbýlishús

Kirkjulundur 8

210 Garðabær

79.900.000 kr.

816.139 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2070991

Fasteignamat

68.250.000 kr.

Brunabótamat

58.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1990
svg
97,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Höll fasteignarsala kynnir:  Falleg og björt 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð með sér inngang og bílageymslu, í vönduðu og eftirsóttu húsi með lyftu, fyrir 60 ára og eldri á frábærum stað í hjarta Garðabæjar.
Samkvæmt Hms er íbúð skráð 97,9 fm.  Sérgeymsla í kjallara er um 6,1 fm, er ekki skráð í fasteignaskrá. Birt stærð eignarinnar ætti því að vera um 104 fm.

Lýsing:
Forstofa
rúmgóð með fataskáp og flísum á gólfi.
Gangur/hol rúmgott með parket á gólfi
Stofa og borðstofa rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgang á verönd.
Eldhús rúmgott  með góðri innréttingu og tækjum, parket á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi rúmgott með góðri innréttingu, þvottaaðstöðu og sturtu, flísar á gólfi.
Svefnherbergi rúmgott með góðum skáp, parket á gólfi.
Geymsla í sameign á geymslugangi á jarðhæð (kjallara) með hillum.
Sameign:
Sér bílastæði á 
jarðhæð (kjallara)í lokuðu og upphituðu bílskýli með þvottaaðstöðu.
Samkomusalur er sameiginlegur með öðrum íbúðum í húsinu með eldhúsi og snyrtingum.
Stigahús rúmgott og bjart með lyftu (þrjár hæðir).
Hús og lóð og öll aðkoma er falleg með góðum bílastæðum.
Nánari upplýsingar veitir:
Kolbeinn í síma 663 4555 eða kolbeinn@hollfast.is
Jón Guðmundsson löggiltur fasteignasali jon@hollfast.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamnings 0,8% af fasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamning, veðskuldabréfi, veðleyfi osf. 2.700 kr af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunnar, sjá nánar hjá viðkomandi lánastofnun.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.400 kr m. vsk

Höll ehf

Höll ehf

Hlíðasmára 6, 201 Kópavogi
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. maí. 2016
29.900.000 kr.
36.000.000 kr.
97.9 m²
367.722 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Höll ehf

Höll ehf

Hlíðasmára 6, 201 Kópavogi
phone