












Lýsing
LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING
Miklaborg kynnir:
Glæsilegt fjölbýlishús með 3ja til fimm herbergja íbúðum á frábærum stað í hinu nýja Hamrahverfi í Hafnarfirði.
- Sérmerkt bílastæði fylgir öllum íbúðum með möguleika á rafbílahleðslu við hvert stæði.
- Lóð húsanna er björt og opnast í suð-vestur. Nálægð við náttúru og skóla og er leikskóli er fyrirhugaður í nokkra metra fjarlægð.
- Ný Ásvallabraut veitir greiða samgönguleið til og frá svæðinu.
- Vandaðar Arens innréttingar og tæki frá Ormsson. Allar innréttingar og skápar ná upp í loft.
Íbúð 504
Glæsileg 128,4 fm þakíbúð með um 80 m2 þaksvölum þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Hjónasvíta með baðherbergi og stórbrotið útsýni. TVÖ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.
NÁNARI LÝSING:
Eignin skiptist í anddyri/hol með góðu skápaplássi. Inn af anddyri er lítill gangur sem opnastinn í alrými. Þar eru á aðra hönd hjónasvíta með sér baðherbergi með sturtu og góðum skápum. Stórt barnaherbergi með fataskáp. Þvottahús með góðri innréttingu og baðherbergi með innréttingu og sturtu. Í alrými er eldhús með eyju, stofa og borðstofa og þar er gengið inn í 3ja svefnherbergið, sem er rúmgott með skápum. Íbúðinni fylgja tvennar svalir. Þaksvalir eru um 80 fm. og opnar mót norðri, vestri og suðri. Þar er gert ráð fyrir heitum potti. Minni svalir snúa í suður og eru með sandblásnu gleri. Eigninni fylgja tvö sérmerkt bílastæði. Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna. Vandaðar innréttingar frá Arens. Sölu- og þjónustuaðili er Ormsson og eldhústæki frá AEG.
ATH myndir úr sýningaríbúð
Allar nánari upplýsingar gefa:
Friðrik Þ. Stefánsson lögmaður og lögg.fasts., í síma 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is
Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is
Stefán Jóhann Stefánsson aðst.m. fasteignasala í síma 6592634 eða stefan@miklaborg.is
Ingimundur Ingimundarsson aðst.m. fasteignasala í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is
Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is