Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson
Vista
hæð

Suðurgata 43

300 Akranes

70.000.000 kr.

398.406 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2102182

Fasteignamat

61.650.000 kr.

Brunabótamat

68.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1945
svg
175,7 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Nes fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Suðurgötu 43, 300 Akranesi.

Um er að ræða 4 herbergja efri sérhæð ásamt tvöföldum bílskúr í steinsteyptu tvíbýlishúsi á góðum stað í Akraneskaupstað, alls 175 fm að stærð samkvæmt skráningu HMS. Þar af er bílskúr 50 fm. 

Gengið er í íbúðina upp steyptar teppalagðar tröppur.  Íbúðin skiptist í alrými sem samanstendur af eldhúsi borðstofu og stofu. Þar eru stórir fataskápar. Herbergi eru 3 á svefnherbergisálmu ásamt baðherbergi. Samliggjandi borðstofu er síðan rúmgóð sólstofa.
Íbúðin var öll endurnýjuð  og máluð 2020-2021. Skipt var um allar raflagnir og skipt um alla ofna og hitalagnir og settur varmaskiptir á neysluvatn. Sett ný eldhúsinnrétting og öll tæki endurnýjuð, ofn,örbylgjuöfn/ofn og helluborð. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél . Öll gólf flotuð og  gólfefni endurnýjað, harðparket á allri íbúðinni utan flísar á votrými. Hvítar innihurði yfirfelldar.


Nánari lýsing:
Forstofa: Stigi upp í íbúðina með teppi á gólfi, á stigahúsi er einnig lúga upp á háaloft.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi gengið úr borðstofu í sólskála
Sólstofa: Opnanleg rennihurð milli stofu og sólstofu.
Eldhús: Rúmgóð eldhúsinnrétting með Quarts borðplötu.  Eyja með helluborði, innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Hjónaherbergi: Með nýlegum opnum fataskápum, nýlegt harðparket á gólfi. 
Herbergi: 2 barnaherbergi með nýlegu harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Allt nýlegt flísar á gólfi og vekkjum að hlita, sturta, vegghengt wc, innrétting.

Bílskúr:  Steypt málað gólf. Ný rafmagnstafla, rafdrifin hurð, hiti og tengi fyrir þvottavél.

Skipt var um alla glugga árið 2019, skólp endurnýjað 2020 og  jarðvegsskipt að framan og með hlið húsins 2022.

Hér er um fallega eign að ræða sem er vel staðsett í miðbæ Akraness.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.
Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup m.v. 50% eignarhlut eða meira og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.

img
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Nes fasteignasala ehf
Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone
img

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. ágú. 2022
41.700.000 kr.
63.000.000 kr.
175.7 m²
358.566 kr.
16. mar. 2021
40.900.000 kr.
35.000.000 kr.
175.7 m²
199.203 kr.
22. jún. 2017
23.150.000 kr.
29.000.000 kr.
175.7 m²
165.054 kr.
25. sep. 2015
17.700.000 kr.
18.500.000 kr.
151.2 m²
122.354 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi