Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
fjölbýlishús

Hraunbraut 42

200 Kópavogur

54.900.000 kr.

843.318 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2062659

Fasteignamat

48.850.000 kr.

Brunabótamat

34.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1963
svg
65,1 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 6. september 2024 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Hraunbraut 42, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 02 02. Eignin verður sýnd föstudaginn 6. september 2024 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

RE/MAX og Jón G. Sandholt kynnir vel skipulagða 2ja herbergja íbúð við Hraunbraut 42 í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu/borðstofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Íbúðin sjálf er skráð 65,1 fm skv Þjóðskrá Íslands, geymsla sem er skráð 2.5 fm í sameign er ekki inn í heildarfermetratölu eignarinnar.

Árið 2011 var skipt um gler, tréverk og opnanleg fög í sameign og öllum íbúðum nema í einni íbúð á fyrstu hæð ásamt því var framhlið hússins tekin í gegn sumarið 2016 og máluð.

Allar nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt, löggiltur fasteignasali, í síma 777-2288 eða jonsandholt@remax.is.

Nánari lýsing:

Hol 
er með parket á gólfi og fataskáp. 
Baðherbergi er með glugga, flísalagt að hluta til, baðkar með sturtuaðstöðu.  
Hjónaherbergi er rúmgott, með góðum glugga, rúmgóðum fataskáp og parket á gólfi.  
Stofa og borðstofa er mjög rúmgóð með parketi á gólfi, fallegt útsýni yfir Fossvoginn.
Eldhús er með hvítri innréttingu og parket á gólfi, í eldhúsi er góður borðkrókur.
Geymsla telur 2,5 fm og er í sameign, ekki í fermetratölu.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er í sameign.  
Sameiginlegt þvottahús er í sameign.

Einstaklega vel staðsett eign, göngufæri við grunnskóla, leikskóla, framhaldsskóla og almenna þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt, löggiltur fasteignasali, í síma 777-2288 eða jonsandholt@remax.is.

----------------------------------------------------------------------- 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila  
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. jún. 2021
34.150.000 kr.
40.600.000 kr.
65.1 m²
623.656 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone