Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1981
125,4 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Íbúð á efri hæð við Iðnbúð 4 Garðabæ. Sér inngangur, eignin getur verið laus fljótlega.
Nánari lýsing: Sér inngangur á neðri hæð, þar er anddyri / stigapallur og lítið geymslurými. Efri hæðin telur opið rými sem nær í gegnum húsið og telur hol, eldhús og stofu með dúk á gólfi, mögulega hægt að bæta við 1-2 svefnherbergjum í stofurými. Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu og er stúkað af með lágum vegg. Svefnherbergin eru tvö, bæði með dúk á gólfi og fataskápum. Baðherbergið er flísalagt og snyrtilegt með einhalla sturtu, vegghengdu salerni og innréttingu. Þvottahús er sér innan íbúðar.
Næg bílastæði eru við húsið. Íbúðarrými eru á allri efri hæð hússins.
Þetta er rúmgóð eign með mikla möguleika varðandi innra skipulag staðsett miðsvæðis í Garðabæ.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Nánari lýsing: Sér inngangur á neðri hæð, þar er anddyri / stigapallur og lítið geymslurými. Efri hæðin telur opið rými sem nær í gegnum húsið og telur hol, eldhús og stofu með dúk á gólfi, mögulega hægt að bæta við 1-2 svefnherbergjum í stofurými. Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu og er stúkað af með lágum vegg. Svefnherbergin eru tvö, bæði með dúk á gólfi og fataskápum. Baðherbergið er flísalagt og snyrtilegt með einhalla sturtu, vegghengdu salerni og innréttingu. Þvottahús er sér innan íbúðar.
Næg bílastæði eru við húsið. Íbúðarrými eru á allri efri hæð hússins.
Þetta er rúmgóð eign með mikla möguleika varðandi innra skipulag staðsett miðsvæðis í Garðabæ.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. ágú. 2015
31.800.000 kr.
22.300.000 kr.
125.4 m²
177.831 kr.
17. nóv. 2006
9.250.000 kr.
19.000.000 kr.
10202 m²
1.862 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025