Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1960
105,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 4. nóvember 2024
kl. 17:45
til 18:15
*** Opið hús: Álfheimar 62, 104 Reykjavík, Íbúð merkt: 402. Eignin verður sýnd mánudaginn 4. nóvember 2024 milli kl. 17:45 og kl. 18:15. *** Verið velkomin. Ragnar S: 844-6516 ***
Lýsing
Ragnar Guðmundsson S: 844-6516 löggiltur fasteignasali hjá TORG fasteignasölu kynnir: Falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð með góðu útsýni og stórum suðursvölum á eftirsóttum stað, Álfheimar 62 í Laugardalnum. Eignin er skráð skv. FMR 105,1 fm og skiptist í anddyri/skála, rúmgóða stofu með borðstofuplássi, suðursvalir, 3 svefnherbergi, eldhús með borðstofuplássi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sérgeymsla er á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottaherbergi og hjóla- og vagnageymslu. Á sameiginlegu bílastæði er búið að setja upp rafhleðslustöðvar og möguleiki er á fleiri stöðvum. Göngufæri er í leikskóla, grunnskóla, verslanir og veitingahús. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 844-6516 eða ragnar@fstorg.is
Nánari lýsing:
Anddyri/skáli: Komið er inn í anddyri með fatahengi og flæðandi eikarparketi á gólfi. Rýmið er samliggjandi rúmgóðum gangi sem skráður er sem skáli.
Eldhús: Flísalagt eldhús með eikarinnréttingu. Gott skápapláss, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn, gufugleypir, gas- og keramikhelluborð, góður borðkrókur og nýlegur gluggi með opnanlegu fagi.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru rúmgóðar í björtu samliggjandi rými með eikarparketi á gólfum. Úr stofu er útgengt út á stórar suðursvalir með fallegu útsýni. Nýlegir gluggar og svalahurð.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með innbyggðum loftháum fataskápum. Nýlegur gluggi.
Svefnherbergi: Að undanskildu hjónaherbergi eru tvö svefnherbergi. Eitt af svefnherbergjunum er með innbyggðum loftháum fataskáp.
Baðherbergi: Mikið endurnýjað með flísum á gólfi og hluta veggja. Innrétting með handlaug, speglaskáp og baðkar með sturtuaðstöðu. Nýlega endurnýjaður gluggi með opnanlegu fagi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Á jarðhæð sameignar er rúmgóð sérgeymsla með glugga. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Lóð: Mjög stór sameiginlegur garður og lóð umliggja húsið. Á sameiginlegu bílastæði hússins er búið að setja upp rafhleðslustöðvar og möguleiki er á fleiri stöðvum.
Virkilega falleg og skemmtileg íbúð á vinsælum stað þar sem göngufæri er í flesta þjónustu, eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykjavíkur og góðar almenningssamgöngur. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson fasteignasali S: 844-6516 / netfang: ragnar@fstorg.is.
Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér ragnar@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari lýsing:
Anddyri/skáli: Komið er inn í anddyri með fatahengi og flæðandi eikarparketi á gólfi. Rýmið er samliggjandi rúmgóðum gangi sem skráður er sem skáli.
Eldhús: Flísalagt eldhús með eikarinnréttingu. Gott skápapláss, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn, gufugleypir, gas- og keramikhelluborð, góður borðkrókur og nýlegur gluggi með opnanlegu fagi.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru rúmgóðar í björtu samliggjandi rými með eikarparketi á gólfum. Úr stofu er útgengt út á stórar suðursvalir með fallegu útsýni. Nýlegir gluggar og svalahurð.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með innbyggðum loftháum fataskápum. Nýlegur gluggi.
Svefnherbergi: Að undanskildu hjónaherbergi eru tvö svefnherbergi. Eitt af svefnherbergjunum er með innbyggðum loftháum fataskáp.
Baðherbergi: Mikið endurnýjað með flísum á gólfi og hluta veggja. Innrétting með handlaug, speglaskáp og baðkar með sturtuaðstöðu. Nýlega endurnýjaður gluggi með opnanlegu fagi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Á jarðhæð sameignar er rúmgóð sérgeymsla með glugga. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Lóð: Mjög stór sameiginlegur garður og lóð umliggja húsið. Á sameiginlegu bílastæði hússins er búið að setja upp rafhleðslustöðvar og möguleiki er á fleiri stöðvum.
Virkilega falleg og skemmtileg íbúð á vinsælum stað þar sem göngufæri er í flesta þjónustu, eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykjavíkur og góðar almenningssamgöngur. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson fasteignasali S: 844-6516 / netfang: ragnar@fstorg.is.
Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér ragnar@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. apr. 2015
26.500.000 kr.
31.500.000 kr.
105.1 m²
299.715 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024