Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1961
107,2 m²
5 herb.
4 svefnh.
Lýsing
Fasteignasalan Byggð 464-9955
Um er að ræða tvær þriggja herbergja útleigueiningar í húsnæði sem skráð er sem geymsla við Álfheima 4. Sérinngangur er í eignina neðan húss. Hvor íbúð er þriggja herbergja og milli þeirra er sameiginlegur inngangur. Við enda sameignarinnar er þvottaaðstaða/geymsla. Auk íbúðanna er geymsla eða lítill bílskúr sem gengið er í að utan.
Komið er inn í sameiginlega forstofu sem er flísalögð, innaf forstofu er þvottahús/geymsla. Úr forstofu er gengið í hvora íbúð fyrir sig, þar eru tvö herbergi sem eru gluggalaus ágætt baðherbergi með sturtu og innréttingu. Eldhús og stofa eru í opnu rými. Parket er á gólfum og álgluggar í gluggum úr stofu og eldhúsi. Lagt hefur verið fyrir loftræstingu en þeirri vinnu hefur ekki verið lokið.
Hér er um að ræða gott tækifæri til að eignast leiguíbúðir á góðum stað á hagstæðu verði.
Sérsötk athygli er vakin á að ekki er um samþykktar íbúðir að ræða og því ekki hægt að fá hefðbundin húsnæðislán á þær.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is
Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. des. 2009
10.320.000 kr.
42.355.000 kr.
296.1 m²
143.043 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025