Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Safamýri 36

108 Reykjavík

54.900.000 kr.

756.198 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2014703

Fasteignamat

45.350.000 kr.

Brunabótamat

31.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1963
svg
72,6 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 14. nóvember 2024 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Safamýri 36, 108 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 00 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 14. nóvember 2024 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Nýtt á skrá! Opið hús - Safamýri 36 í Reykjavík - fimmtudaginn 14. nóvember klukkan 17:00 - 17:30

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir rúmgóða 72,6 fermetra 2ja herbergja íbúð (merkt 0001) í fjölbýli á frábærum stað við Safamýri 36 í Reykjavík. Útgengi úr stofu í tyrfðan bakgarð hússins sem snýr til suðurs/vesturs. 

Húsið lítur vel út að utan og að sögn eiganda var það m.a. múrviðgert/sprunguviðgert og málað fyrir u.þ.b. 3 árum síðan. Þakið er u.þ.b. 10-12 ára gamalt og var metið árið 2021 í góðu standi og málað. Gluggar voru yfirfarnir sama ár og sumir gluggar endurnýjaðir. Þá var rafmagn endurnýjað innan íbúðar 2008 og ný rafmagnstafla í sameign/stigagangi árið 2023.

Um er að ræða frábæra staðsetningu við Safamýri 36 miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu. Leikskóli og grunnskóli í göngufjarlægð. Stutt í allar helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins.

Nánari lýsing:

Forstofa/hol: Með flísum á gólfi og skápum.
Stofa: Með flísum á gólfi og góðum gluggum til vesturs. Rúmar setustofu og borðstofu. Útgengi á baklóð hússins til suðurs/vesturs.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og glugga til vesturs.
Eldhús: Með flísum á gólfi og viðar eldhúsinnréttingu með góðu vinnuplássi. Eldhús er opið við stofu. Stál bakaraofn, Eumenia uppþvottavél, stál háfur og helluborð. Flísar á milli skápa og lýsing undir efri skápum.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Innrétting og skápar við vask ásamt handklæðaofni.

Geymsla: Fylgir íbúð og er staðsett á jarðhæð/kjallara. Rúmgóð eða 13,5 fermetrar að stærð.

Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á jarðhæð/kjallara. Þvottavél í eigu húsfélags. Þvottasnúrur, vinnuborð og vaskur. Gluggar til austurs.
Þurrkherbergi: Er sameiginlegt við hlið þvottaherbergis. Dúkur á gólfi, þvottasnúrur og gluggi til austurs.
Geymsluskápur: Er staðsettur fyrir utan íbúð.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett á jarðhæð/kjallara. Málað gólf og útgengi á framlóð hússins.

Tyrfður baklóð og hellulögð stétt fyrir framan hús. Malbikuð bílastæði fyrir framan hús.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is

img
Heimir Hallgrímsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. apr. 2008
15.240.000 kr.
17.100.000 kr.
72.6 m²
235.537 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur