Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1963
72,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 14. nóvember 2024
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Safamýri 36, 108 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 00 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 14. nóvember 2024 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Nýtt á skrá! Opið hús - Safamýri 36 í Reykjavík - fimmtudaginn 14. nóvember klukkan 17:00 - 17:30
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir rúmgóða 72,6 fermetra 2ja herbergja íbúð (merkt 0001) í fjölbýli á frábærum stað við Safamýri 36 í Reykjavík. Útgengi úr stofu í tyrfðan bakgarð hússins sem snýr til suðurs/vesturs.
Húsið lítur vel út að utan og að sögn eiganda var það m.a. múrviðgert/sprunguviðgert og málað fyrir u.þ.b. 3 árum síðan. Þakið er u.þ.b. 10-12 ára gamalt og var metið árið 2021 í góðu standi og málað. Gluggar voru yfirfarnir sama ár og sumir gluggar endurnýjaðir. Þá var rafmagn endurnýjað innan íbúðar 2008 og ný rafmagnstafla í sameign/stigagangi árið 2023.
Um er að ræða frábæra staðsetningu við Safamýri 36 miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu. Leikskóli og grunnskóli í göngufjarlægð. Stutt í allar helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins.
Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Með flísum á gólfi og skápum.
Stofa: Með flísum á gólfi og góðum gluggum til vesturs. Rúmar setustofu og borðstofu. Útgengi á baklóð hússins til suðurs/vesturs.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og glugga til vesturs.
Eldhús: Með flísum á gólfi og viðar eldhúsinnréttingu með góðu vinnuplássi. Eldhús er opið við stofu. Stál bakaraofn, Eumenia uppþvottavél, stál háfur og helluborð. Flísar á milli skápa og lýsing undir efri skápum.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Innrétting og skápar við vask ásamt handklæðaofni.
Geymsla: Fylgir íbúð og er staðsett á jarðhæð/kjallara. Rúmgóð eða 13,5 fermetrar að stærð.
Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á jarðhæð/kjallara. Þvottavél í eigu húsfélags. Þvottasnúrur, vinnuborð og vaskur. Gluggar til austurs.
Þurrkherbergi: Er sameiginlegt við hlið þvottaherbergis. Dúkur á gólfi, þvottasnúrur og gluggi til austurs.
Geymsluskápur: Er staðsettur fyrir utan íbúð.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett á jarðhæð/kjallara. Málað gólf og útgengi á framlóð hússins.
Tyrfður baklóð og hellulögð stétt fyrir framan hús. Malbikuð bílastæði fyrir framan hús.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir rúmgóða 72,6 fermetra 2ja herbergja íbúð (merkt 0001) í fjölbýli á frábærum stað við Safamýri 36 í Reykjavík. Útgengi úr stofu í tyrfðan bakgarð hússins sem snýr til suðurs/vesturs.
Húsið lítur vel út að utan og að sögn eiganda var það m.a. múrviðgert/sprunguviðgert og málað fyrir u.þ.b. 3 árum síðan. Þakið er u.þ.b. 10-12 ára gamalt og var metið árið 2021 í góðu standi og málað. Gluggar voru yfirfarnir sama ár og sumir gluggar endurnýjaðir. Þá var rafmagn endurnýjað innan íbúðar 2008 og ný rafmagnstafla í sameign/stigagangi árið 2023.
Um er að ræða frábæra staðsetningu við Safamýri 36 miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu. Leikskóli og grunnskóli í göngufjarlægð. Stutt í allar helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins.
Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Með flísum á gólfi og skápum.
Stofa: Með flísum á gólfi og góðum gluggum til vesturs. Rúmar setustofu og borðstofu. Útgengi á baklóð hússins til suðurs/vesturs.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og glugga til vesturs.
Eldhús: Með flísum á gólfi og viðar eldhúsinnréttingu með góðu vinnuplássi. Eldhús er opið við stofu. Stál bakaraofn, Eumenia uppþvottavél, stál háfur og helluborð. Flísar á milli skápa og lýsing undir efri skápum.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Innrétting og skápar við vask ásamt handklæðaofni.
Geymsla: Fylgir íbúð og er staðsett á jarðhæð/kjallara. Rúmgóð eða 13,5 fermetrar að stærð.
Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á jarðhæð/kjallara. Þvottavél í eigu húsfélags. Þvottasnúrur, vinnuborð og vaskur. Gluggar til austurs.
Þurrkherbergi: Er sameiginlegt við hlið þvottaherbergis. Dúkur á gólfi, þvottasnúrur og gluggi til austurs.
Geymsluskápur: Er staðsettur fyrir utan íbúð.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett á jarðhæð/kjallara. Málað gólf og útgengi á framlóð hússins.
Tyrfður baklóð og hellulögð stétt fyrir framan hús. Malbikuð bílastæði fyrir framan hús.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. apr. 2008
15.240.000 kr.
17.100.000 kr.
72.6 m²
235.537 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024