Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Lyngás 1

210 Garðabær

93.900.000 kr.

820.804 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2312736

Fasteignamat

84.150.000 kr.

Brunabótamat

63.080.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2016
svg
114,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Lyngás 1A (í A hluta), 210 Garðabær, nánar tiltekið eign merkt 01-07, fastanúmer 231-2736 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Lyngás 1A er skráð 4 herbergja íbúð á fyrstu hæð. Birt stærð 114.4 fm. Seljandi skoðar skipti á dýrari eign.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.


Nánari upplýsingar veitir:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.


Um er að ræða fallega vel skipulagða 4 herbergja íbúð á fyrstu hæð með palli til suðurs og svölum til vesturs og stæði í bílakjallara, rafhleðslustöð fyrir rafmagnsbíl . Húsið er byggt 2016 og er miðsvæðis í Garðabæ. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, þvottahús,baðherbergi, eldhús og stofa eru samliggjandi. Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2025 er 84.600.000 kr. 

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Með tvöföldum skáp
Barnaherbergi I: Svalahurð með útgengi út á pall.  
Barnaherbergi II: Með tvöföldum lausum skáp og er því færanlegur.
Baðherbergi: Með baðkari/sturta með gleri, gólf og veggir flísalagt. Hvít snyrtileg innrétting með grári borðplötu. Upphengt salerni.
Hjónaherbergi: Með fjórföldum fataskáp. 
Stofa: Með útgengi út á svalir. Búið er að samþykkja svalalokun. 
Eldhús: Falleg innrétting í eldhúskrók, gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp, bakaraofn er í vinnuhæð. Helluborð með sex hellum.
Þvottahús innan íbúðar: Með innréttingu, skolvask og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Harðparket á allri íbúðinni frá Agli Árnasyni nema á þvottahúsi og baðherbegi. Gardínur geta fylgt, en þær eru keyptar í Skermir. 

Snyrtileg nýmáluð sameign með hjóla- og vagnageymslu. Sameiginlegur garður með með leiktækjum fyrir börn.

Bílastæði: stæðið er í lokuðum bílakjallara með rafhleðslustöð sem getur fylgt. Ný bílskúrshurð. 
Geymsla: er um 7,5 fm og 3,8m lofthæð. Rúmmálið er því 29,5
Stigagangur nýmálaður að innan ásamt útihurðum og gluggum sumarið 2024. 
Afhending getur verið samkomulag.

Umhverfi:
Í nágrenni er Garðatorg, skólar,leikskólar,íþróttasvæði Stjörnunnar. Einnig er stutt út á stofnbraut. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. apr. 2017
46.500.000 kr.
49.000.000 kr.
114.4 m²
428.322 kr.
23. okt. 2015
3.880.000 kr.
39.900.000 kr.
114.4 m²
348.776 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone