Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Styrmir Bjartur Karlsson
Vista
svg

2686

svg

2247  Skoðendur

svg

Skráð  21. nóv. 2024

einbýlishús

Rjúpnahæð 15

210 Garðabær

229.000.000 kr.

882.466 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2326772

Fasteignamat

179.700.000 kr.

Brunabótamat

143.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2013
svg
259,5 m²
svg
8 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
Opið hús: 26. nóvember 2024 kl. 16:30 til 17:00

Opið hús: Rjúpnahæð 15, 210 Garðabær. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 26. nóvember 2024 milli kl. 16:30 og kl. 17:00.

Lýsing

CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna glæsilegt 259 fm einbýlishús við Rjúpnahæð 15 í Garðabæ. Þetta er vel hönnuð og rúmgóð fjölskyldu eign með mjög góðu útsýni, eftirsóttri staðsetningu þar sem stutt er í leikskóla, skóla, framhaldsskóla og íþróttastarf. Húsið er byggt 2013. Við húsið er stórt upphitað bílaplan innrammað af steyptum veggjum. Sérhönnuð lýsing bæði innan og utandyra, heitur pottur, harðviður í verönd, gólfsíðir gluggar og á gólfum eru flísar og gegnheilt Kahrs parket frá Birgison. Led lýsing í öllu húsinu og gólfhiti. Allar innréttingar frá GKS. Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali í s: 663-6700 eða kalli@croisette.is og Þorbirna Mýrdal Löggiltur fasteignasali í s: 888-1644 eða thorbirna@croisette.is

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT 

Þrívíddarteikning af eigninni:
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA AÐALHÆÐ Í 3-D
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA NEÐRI HÆÐI Í 3-D


Nánari lýsing neðri hæð: 
Forstofa: Rúmgóð forstofa með góðum loftháum fataskáp og flísum á gólfi. Innangengt í bílskúr úr forstofu.
Þvottaherbergi: þvottaherbergi er vel útbúið með innréttingu með vaski, flísum á gólfi og útgengi út í garð.
Svefnherbergi I: Gott herbergi með einföldum loftháum skáp. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi II: Gott herbergi með tvöföldum loftháum skáp. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi III: Gott herbergi með einföldum loftháum skáp. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi IV: Minna herbergi án skápa. Parket á gólfi. Útgengt út á sólpall.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, stórri sturtu með glerskilrúmi, upphengdu salerni, góðum loftháum skápum og snyrtilegri innréttingu. Handklæðaofn og opnanlegur gluggi. Frá baðherberginu er útgengt út í garð og í heitan pott.

Nánari lýsing efri hæð:
Eldhús: Stórt og rúmgott eldhús með góðu skápaplássi, tveimur Siemens ofnum, stóru Siemens spanhelluborði á eyju með sætaplássi, útdraganlegum neðri skápum, pláss fyrir stóran ísskáp, Corian steinn á eldhúsbekk. Útgengt er út á stórar svalir frá eldhúsi með góðu útsýni. Parket á gólfi.
Borðstofa: Góð og björt borðstofa með parketi á gólfi.
Stofa: Opin og björt stofa með fallegri innfelldri lýsingu í lofti, gólfsíðum gluggum, parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Gott herbergi með stóru fataherbergi innangengt beggja veggja rúms, mjög gott skápapláss. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Mjög fallegt baðherbergi með walk-in sturtu, baðkari, handklæðaofn, upphengt salerni, gólflýsing undir baðkari, góð innrétting, flísalagt gólf og veggir.
Bílskúr: Innangengt er í bílskúrinn sem er skráður 37,8 fm. Flísar eru á gólfi, gluggar og rafmagnshurðaopnari.

Farið var í múrviðgerðir á húsinu að utan sumarið 2023 og allt húsið málað í lokin, ásamt veggjum í kringum húsið.

Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is 
Þorbirna Mýrdal, löggiltur fasteignasali í s. 888-1644 eða thorbirna@croisette.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
 

Croisette Iceland ehf

Croisette Iceland ehf

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. sep. 2014
45.600.000 kr.
64.900.000 kr.
259.5 m²
250.096 kr.
21. maí. 2013
13.800.000 kr.
12.000.000 kr.
259.5 m²
46.243 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Croisette Iceland ehf

Croisette Iceland ehf

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík