Lýsing
EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Forstofa - flísar á gólfi.
Eldhús - rúmgott og bjart - fín innrétting - keramikk helluboð - innbyggð uppþvottavél - flísar á gólfi - borðkrókur.
Stofa - björt og rúmgóð - parket á gólfi - útgengt út á góðar djúpar suðursvalir - mjög gott útsýni yfir Fossvogsdalinn.
Svefnherbergi - rúmgott - parket á gólfi.
Hjónaherbergi - rúmgott - parket á gólfi.
Baðherbergi - fín innrétting - flísar í hólf og gólf - baðkar með sturtuaðstöðu - góður skápur.
Þvottahús - innan íbúðar - góð innrétting - flísar á gólfi - góður fataskápur.
Geymsla - sérgeymsla með glugga á jarðhæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla - í sameign á jarðhæð.
Sameignin er öll hin snyrtilegasta og góð bílastæði.
Hverfið er rólegt. Stutt í skóla og leikskóla sem og alla þjónustu og útivist.
Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og fasteignasali er bróðir Arnars Inga, annars eiganda eignarinnar, en skv. 2. mgr. 14. gr. laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa ber að upplýsa um tengsl fasteignasala við eiganda í söluyfirliti eignarinnar.
Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / gunnar@helgafellfasteignasala.is
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 79.980,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.