Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1964
87 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Prima Fasteignasala kynnir í sölu snyrtilega 87 fm eign við Álftamýri 32 Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu.
Björt og falleg þriggja herbergja íbúð á 3ju hæð með glæsilegu útsýni í vel staðsettu fjölbýli miðsvæðis í borginni. Íbúðin er skráð 87 fm en þar af er sér geymsla í kjallara 4,3 fm.
Íbúðin var öll endurnýjuð fyrir nokkrum árum, eldhús, baðherbergi, gólfefni og hurðar. Húsinu hefur verið vel viðhaldið, meðal annars voru gerðar múr og gluggaviðgerðir og húsið málað á síðustu árum. Stigagangurinn var teppalagður, málaður og settar inn nýjar hurðar í byrjun árs 2023.
Lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með stórum fataskáp og parketi á gólfi
Eldhús: Sérlega glæsilegt með hvítri innréttingu frá HTH og AEG tækjum með góðum borðkrók.
Hjónaherbergi (1): parket á gólfi með góðum stórum fataskáp.
Herbergi (2): parket á gólfi með góðum skáp
Baðherbergi: nýlega standsett, flísalagt í hólf og gólf með stórri flísalagðri sturtu og innréttingu.
Stofa: Rúmgóð björt stofa og borðstofa með útgangi á góðar svalir til suðurs. Harðparket er á gólfum.
Snyrtileg og góð sameign í kjallara, sér geymsla þar og gott sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi.
Nánari upplýsingar veitir:
Óskar Már Alfreðsson lgf
Prima fasteignasala
Suðurlandsbraut 6 Reykjavík
S 6158200
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Björt og falleg þriggja herbergja íbúð á 3ju hæð með glæsilegu útsýni í vel staðsettu fjölbýli miðsvæðis í borginni. Íbúðin er skráð 87 fm en þar af er sér geymsla í kjallara 4,3 fm.
Íbúðin var öll endurnýjuð fyrir nokkrum árum, eldhús, baðherbergi, gólfefni og hurðar. Húsinu hefur verið vel viðhaldið, meðal annars voru gerðar múr og gluggaviðgerðir og húsið málað á síðustu árum. Stigagangurinn var teppalagður, málaður og settar inn nýjar hurðar í byrjun árs 2023.
Lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með stórum fataskáp og parketi á gólfi
Eldhús: Sérlega glæsilegt með hvítri innréttingu frá HTH og AEG tækjum með góðum borðkrók.
Hjónaherbergi (1): parket á gólfi með góðum stórum fataskáp.
Herbergi (2): parket á gólfi með góðum skáp
Baðherbergi: nýlega standsett, flísalagt í hólf og gólf með stórri flísalagðri sturtu og innréttingu.
Stofa: Rúmgóð björt stofa og borðstofa með útgangi á góðar svalir til suðurs. Harðparket er á gólfum.
Snyrtileg og góð sameign í kjallara, sér geymsla þar og gott sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi.
Nánari upplýsingar veitir:
Óskar Már Alfreðsson lgf
Prima fasteignasala
Suðurlandsbraut 6 Reykjavík
S 6158200
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. nóv. 2021
39.300.000 kr.
51.000.000 kr.
87 m²
586.207 kr.
1. júl. 2019
36.800.000 kr.
17.500.000 kr.
87 m²
201.149 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024