Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1975
73 m²
0 herb.
Lýsing
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar hefur á sölu eitt bil í miðju eignarinnar Norðurtröð 20, 800 Selfoss, nánar tiltekið 27,6% eignarhluta seljenda í eign merkt 01-01, fastanúmer 218-5902 ásamt öllu því sem eignarhlutanum fylgir og fylgja ber, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Í eigninni eru þrjú bil.
Eignin Norðurtröð 20 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 218-5902, birt stærð alls hússins er 263.9m2 en eignarhlutur seljanda er um 78m2 samkvæmt eiganda. Eignin er í óskiptri sameign, skv. þingl. yfirlýsingu dags. 12.07.07. er eignarhluti seljenda 27,6% af eigninni.
Eignin er 9 hesta hús. Þar af eru 5 rúmgóðar eins hesta stíur og 2 rúmgóðar tveggja hesta stíur. Gúmmímottur á fóðurgangi. Kaffistofa, hlaða og hefur eignarhluturinn sér gerði. Nýlegar voru endunýjaðar þakrennur og einnig steypt ný stétt meðfram húsinu. Eignin er klædd með bárujárnsklæðningu. Þakið er í góðu standi en allt þakið var endurnýjað árið 2008.
Fyrir nánari upplýsingar eða bóka skoðun hafið samband við Kristófer Ara Te Maiharoa, lögfr. og nemi til löggildingar fast. í síma 695-6134, tölvupóstur kristo@olafur.is eða Ólaf Björnsson Hrl. og lögg.fast, í síma 8943209, tölvupóstur oli@olafur.is.
Skoðunarskylda kaupanda og upplýsingaskylda seljanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 50.000 auk vsk.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
Eignin Norðurtröð 20 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 218-5902, birt stærð alls hússins er 263.9m2 en eignarhlutur seljanda er um 78m2 samkvæmt eiganda. Eignin er í óskiptri sameign, skv. þingl. yfirlýsingu dags. 12.07.07. er eignarhluti seljenda 27,6% af eigninni.
Eignin er 9 hesta hús. Þar af eru 5 rúmgóðar eins hesta stíur og 2 rúmgóðar tveggja hesta stíur. Gúmmímottur á fóðurgangi. Kaffistofa, hlaða og hefur eignarhluturinn sér gerði. Nýlegar voru endunýjaðar þakrennur og einnig steypt ný stétt meðfram húsinu. Eignin er klædd með bárujárnsklæðningu. Þakið er í góðu standi en allt þakið var endurnýjað árið 2008.
Fyrir nánari upplýsingar eða bóka skoðun hafið samband við Kristófer Ara Te Maiharoa, lögfr. og nemi til löggildingar fast. í síma 695-6134, tölvupóstur kristo@olafur.is eða Ólaf Björnsson Hrl. og lögg.fast, í síma 8943209, tölvupóstur oli@olafur.is.
Skoðunarskylda kaupanda og upplýsingaskylda seljanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 50.000 auk vsk.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
Nánari upplýsingar veita Ólafur Björnsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali oli@olafur.is - s: 416 2220 - gsm: 894 3209 eða Kristófer Ari Te Maiharoa, lögfræðingur og nemi til löggildingar fasteignasala kristo@olafur.is s: 416-2223, gsm: 695 6134
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. okt. 2017
6.530.000 kr.
4.500.000 kr.
263.9 m²
17.052 kr.
27. jan. 2014
5.865.000 kr.
3.652.000 kr.
263.9 m²
13.839 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024