Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Árni Björn Erlingsson
Upplýsingar
svg
Byggt 2023
svg
106,7 m²
svg
3 herb.
svg
3 svefnh.

Lýsing

Óðinsstígur í landi Ásgarð, Grímsnes og Grafningshreppi.

Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is og Fasteignaland kynna í einkasölu:
 Glæsilegt sumarhús við Óðinsstíg í landi Ásgarðs í Grímsnesi.  Um er ræða 106,7 fm nýtt hús með steyptri plötu (heilsárshús) á egnarlandi.  Í þessu húsi er gólfhitakerfi með stýringu fyrir gólfhita (vatn í loft). Blæs lofthita um gólfin. Húsið er klætt með bandsöguðu efni og gluggar eru ál/tré. Heitur pottur.
 
Lýsing á eign:  Forstofa með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.  Herbergisgangur er með parketi á gólfi. Í þessu húsi eru skráð tvö herbergi og skrifstofa og er skrifstofan nýtt sem herbergi.  Í dag eru því þrjú svefnherbergi  með parketi á gólfi.  Tvö með góðu skápaplássi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegum hvítum innréttingum, þvottavél og sturtu. Útgengi út á suður sólpall. Eldhúsið og stofan eru í sama rými með góðri lofhæð og parketi á gólfi.  Útgengi úr stofu út á suð/vestur sólpall.  Eldhúsið er með fallegri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum.

Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.
Stór sólpallur með skjólgirðingu og heitur pottur (rafmagnspottur).

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is

 

img
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignaland ehf
Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
img

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.