Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1997
95,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Björt og falleg fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) með sérinngangi og þremur svefnherbergjum í litlu fjölbýli (4 íbúðir) á vinsælum stað í Grafarvogi. Íbúðin er skráð 93,4 m2 og sér geymsla 2,4 m2, alls skráð 95,8 m2 skv. fasteignaskrá HMS. Húseigninni hefur verið vel viðhaldið og íbúðin er mjög vel skipulögð. Frábær staðsetning hvað varðar skóla og leikskóla og er öll helsta þjónusta í göngufæri, þ.e. verslanir, apótek, heilsugæsla, bókasafn, strætó og fleira.
Nánari lýsing: Íbúðin er með sérinngangi.
Forstofa er með fataskáp og flísum á gólfi. Inn af forstofu er lítil auka geymsla.
Stofa, björt og rúmgóð með harðparketti. Gengið út á svalir úr stofu.
Fallegt eldhús, með harðparketti, nýlegar eldhúsborðplötur, vaskur og blöndunartæki. Borðkrókur. Eldhúsið er opið við stofu.
Svefnherbergin eru þrjú og góðir skápar í þeim öllum og harðparkett á gólfum.
Baðherbergi er flísalagt og með nýlegri innréttingu og veggskáp. Sturta og opnanlegur gluggi. Sturtugler og ný blöndunartæki í sturtu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Á jarðhæð er hjóla- og vagnageymsla og einnig sérgeymsla. Gler endurnýjað í hluta íbúðarinnar.
Upplýsingar veitir Runólfur Gunnlaugsson viðsk.fr. og lögg. fast. á Höfða s. 8927798 runolfur@hofdi.is
Nánari lýsing: Íbúðin er með sérinngangi.
Forstofa er með fataskáp og flísum á gólfi. Inn af forstofu er lítil auka geymsla.
Stofa, björt og rúmgóð með harðparketti. Gengið út á svalir úr stofu.
Fallegt eldhús, með harðparketti, nýlegar eldhúsborðplötur, vaskur og blöndunartæki. Borðkrókur. Eldhúsið er opið við stofu.
Svefnherbergin eru þrjú og góðir skápar í þeim öllum og harðparkett á gólfum.
Baðherbergi er flísalagt og með nýlegri innréttingu og veggskáp. Sturta og opnanlegur gluggi. Sturtugler og ný blöndunartæki í sturtu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Á jarðhæð er hjóla- og vagnageymsla og einnig sérgeymsla. Gler endurnýjað í hluta íbúðarinnar.
Upplýsingar veitir Runólfur Gunnlaugsson viðsk.fr. og lögg. fast. á Höfða s. 8927798 runolfur@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. jan. 2020
41.450.000 kr.
44.200.000 kr.
95.8 m²
461.378 kr.
8. jún. 2017
30.600.000 kr.
37.200.000 kr.
95.8 m²
388.309 kr.
24. nóv. 2010
20.800.000 kr.
21.000.000 kr.
95.8 m²
219.207 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024