Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1966
73,7 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLUN kynnir snyrtilega 73,7 fm, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérstæðum bílskúr á vinsælum stað við Álfaskeið í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is
Komið er inn í forstofu/anddyri með flísar á gólfi Stofan er með flísar og þaðan er út gengt út á svalir. Svalir um 8 metra langar. Svefnherbergið er með plast parketi á gólfi. Baðherbergið er með flísalögðu gólfi og og baðkari með sturtuhaus, nett innréttingu. Eldhúsið/stofa er í sama rými eldhýs með eldri innréttingu og flísar á gólfi. Í sameign er sérgeymsla íbúðarinnar og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla, sameiginlegt þvottahús.
Bílskúr í bílskúralengju fyrir framan húsið er skráður 23,7fm og er inní heildar fermetratölu íbúðar.
Árið 2022 Húsið málað að utan, stigagangur málaður og skipt um teppi. Tröppur í stigaganginn steyptar upp á nýtt.
Eignin er öll hin snyrtilegasta og öllu vel við haldið.
Frábær staðsetning þar sem grunn- og leikskólar eru í göngufæri og stutt er í ýmsa þjónustu og verslanir. Í næsta nágrenni er íþróttasvæði FH í Kaplakrika og fimleikahús Bjarkar.
Fyrirhugað fasteignamat 2025-50.600.000 kr
Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is
Komið er inn í forstofu/anddyri með flísar á gólfi Stofan er með flísar og þaðan er út gengt út á svalir. Svalir um 8 metra langar. Svefnherbergið er með plast parketi á gólfi. Baðherbergið er með flísalögðu gólfi og og baðkari með sturtuhaus, nett innréttingu. Eldhúsið/stofa er í sama rými eldhýs með eldri innréttingu og flísar á gólfi. Í sameign er sérgeymsla íbúðarinnar og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla, sameiginlegt þvottahús.
Bílskúr í bílskúralengju fyrir framan húsið er skráður 23,7fm og er inní heildar fermetratölu íbúðar.
Árið 2022 Húsið málað að utan, stigagangur málaður og skipt um teppi. Tröppur í stigaganginn steyptar upp á nýtt.
Eignin er öll hin snyrtilegasta og öllu vel við haldið.
Frábær staðsetning þar sem grunn- og leikskólar eru í göngufæri og stutt er í ýmsa þjónustu og verslanir. Í næsta nágrenni er íþróttasvæði FH í Kaplakrika og fimleikahús Bjarkar.
Fyrirhugað fasteignamat 2025-50.600.000 kr
Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985
Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is
Skeifan á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. mar. 2014
12.350.000 kr.
18.800.000 kr.
73.7 m²
255.088 kr.
11. jún. 2007
11.865.000 kr.
16.400.000 kr.
73.7 m²
222.524 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024