Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1972
86,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Þriggja herbergja 86,1m² björt og vel skipulögð íbúð á fyrstu hæð í mikið endurnýjuðu fjölbýlishúsi með svölum til suðurs. Stutt er í alla helstu þjónustu en Mjóddin er í næsta nágrenni. Breiðholtsskóli og leikskólar í göngufæri í hverfinu ásamt því er stutt í Elliðarárdalinn. Merkt bílastæði fylgir íbúðinni.
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 86,1m², flatarmál íbúðarrýmis er 77,7m² og flatarmál geymslu er 8,4m².
Íbúð skiptist í: Anddyri, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi/geymslu innan íbúðar og sérgeymslu í kjallara.
Nánari lýsing.
Flísalagt anddyri með fataskáp.
Stofa/borðstofa er nokkuð bjart rými og er útgengt á svalir til suðurs.
Eldhús er hálfopið inn í stofu, snyrtileg eldhúsinnrétting með efri og neðri skápum, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp, ofn, keramik helluborð og vifta, borðkrókur við glugga.
Innaf eldhúsi er þvottaherbergi og geymsla með opnanlegum glugga.
Rúmgott hjónaherbergi með innbyggðum fataskáp.
Barnaherbergi með innbyggðum fataskáp.
Baðherbergir með flísum á gólfi og veggjum, flísalögð sturta, innrétting undir handlaug, vegghengt salerni og handklæðaofn.
Sérgeymsla í kjallara. Sameiginleg hjóla/vagnageymsla í kjallara.
Að sögn seljanda hafa nýlega farið fram framkvæmdir á ytra byrði hússins meðal annars múrviðgerðir, skipt um þakjárn, þaktúður, þakrennur, skipt um þá glugga sem þurfti og gler þar sem gluggar voru metnir í lagi.
Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 86,1m², flatarmál íbúðarrýmis er 77,7m² og flatarmál geymslu er 8,4m².
Íbúð skiptist í: Anddyri, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi/geymslu innan íbúðar og sérgeymslu í kjallara.
Nánari lýsing.
Flísalagt anddyri með fataskáp.
Stofa/borðstofa er nokkuð bjart rými og er útgengt á svalir til suðurs.
Eldhús er hálfopið inn í stofu, snyrtileg eldhúsinnrétting með efri og neðri skápum, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp, ofn, keramik helluborð og vifta, borðkrókur við glugga.
Innaf eldhúsi er þvottaherbergi og geymsla með opnanlegum glugga.
Rúmgott hjónaherbergi með innbyggðum fataskáp.
Barnaherbergi með innbyggðum fataskáp.
Baðherbergir með flísum á gólfi og veggjum, flísalögð sturta, innrétting undir handlaug, vegghengt salerni og handklæðaofn.
Sérgeymsla í kjallara. Sameiginleg hjóla/vagnageymsla í kjallara.
Að sögn seljanda hafa nýlega farið fram framkvæmdir á ytra byrði hússins meðal annars múrviðgerðir, skipt um þakjárn, þaktúður, þakrennur, skipt um þá glugga sem þurfti og gler þar sem gluggar voru metnir í lagi.
Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. okt. 2015
18.500.000 kr.
24.400.000 kr.
86.1 m²
283.391 kr.
22. ágú. 2007
15.350.000 kr.
18.800.000 kr.
86.1 m²
218.351 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025