Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

404

svg

333  Skoðendur

svg

Skráð  6. des. 2024

fjölbýlishús

Dvergabakki 22

109 Reykjavík

61.900.000 kr.

600.388 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047408

Fasteignamat

56.050.000 kr.

Brunabótamat

49.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1968
svg
103,1 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson lgf kynna eignina Dvergabakki 22, 109 Reykjavík. Íbúðin er vel skipulögð og snyrtileg 5 herbergja íbúð á annari hæð á virkilega barnvænu svæði með sparkvelli og leikvelli við húsið.
Eignin skiptist þannig að 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa/borðstofa og þvottahús eru á íbúðarhæð svo er auka herbergi sem fylgir íbúðinni, hjólageymsla og geymsla í sameign. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á síðustu árum. Sameiginlegur og snyrtilegur garður.

Allar nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson í síma 822-8574 löggiltur fasteignasali eða á netfanginu arinbjorn@fastlind.is


Nánari lýsing eignar:
Komið inn í rúmgott hol þaðan sem er opið inn í bjarta stofu og borðstofu.
Stofa/borðstofa er björt og falleg með útgangi á vestursvalir.
Eldhúsið er mjög snyrtilegt með borðkrók.
Þvottahús er inn af eldhúsi og er rúmgott, með ágætri innréttingu og glugga með opnanlegu fagi.
Hjónaherbergið er mjög rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. 
Barnaherbergin eru tvö á íbúðarhæð og er annað með parketi á gólfi en hitt með dúk.
Baðherbergið er mjög snyrtilegt og er flísalagt í hólf og gólf með baðkari. 

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 


Eignin Dvergabakki 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-7408, birt stærð 103.1 fm.


-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone