Lýsing
Miklaborg kynnir: Glæsileg og vel skipulögð 64,6 fm, 3ja herbergja endaíbúð í endurnýjuðu lyftuhúsi við Dunhaga 18-20 í næsta nágrenni við Háskóla Íslands. Íbúðin er fullbúin með gólfefnum, ísskáp og uppþvottavél.
Nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is
Íbúð 306 er 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð við Dunhaga 18. úðin skilast fullbúin með eldhústækjum m.a. innbyggðum ísskáp. Innréttingar í eldhúsi baðherbergjum frá Voke3. Íbúðin skilast með gólfefnum á öllum gólfum íbúðar. Á öllum rýmum er harðparket nema flotrými sem eru flísalögð. Geymsla fylgir með í kjallara.
Eignin skiptist í anddyri með fataskápum. Stofa og eldhús í opnu rými þaðan sem útgengt er á svalir sem snúa til vesturs. 2 svefnherbergi, annað stórt með útgengi út á austur svalir. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, sturta og handklæðaofn. Þvottaherbergi er sameiginlegt í kjallara.. Sérgeymsla í kjallara 7,8 fm að stærð.
Skoðaðu fleiri íbúðir í Dunhaga hér: www.dunhagi.is.
Kaupendur greiða skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það verður sett á.
Allar nánari upplýsingar gefur :
Nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is