Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

336

svg

285  Skoðendur

svg

Skráð  18. jan. 2025

fjölbýlishús

Vallarbraut 5

300 Akranes

51.900.000 kr.

445.876 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2100750

Fasteignamat

44.300.000 kr.

Brunabótamat

49.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
116,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

*** VALLARBRAUT 5 - 300 AKRANESI ***
 
PRIMA fasteignir og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallega og vel skipulagða 4ra herbergja 91,4 fm enda íbúð á þriðju og efstuhæð í fjölbýli ásamt/ auk ca. 25 fm geymslu í kjallara samtals ca. 116,4 fm.


SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

SJÁ MYNDBAND AF EIGN (VIDEO)

Góð staðsetning með tilliti til skóla, leikskóla og verslunar.  
Sameiginleg forstofa m. flísalögðu gólfi.  Stigagangur, málað og teppalagt 2014

Íbúð:  Forstofa, hengi.
3 svefnherbergi: rúmgóð, parket á gólfum, skápur í hjónaherbergi.
Stofa: Rúmgott og bjart alrými. Gangur og eldhús með flæðandi parketi á gólfum.  
Eldhús: hvít háglans innrétting. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Nýleg blöndunartæki. Parket á gólfi.
Þvottaherbergi innan íbúðar, dúkur á gólfi, skápur, vaskur, hillur. tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergi: hvít innrétting, nýlegur speglaskápur, flísar hólf í gólf, baðkar með sturt.
sér geymsla í kjallara, ca. 25 fm. parket á gólfi, skápur, gler endurnýjað, tengi fyrir síma og loftnet.
Sameiginleg hjólageymsla  

Annað: Skipt um eldhús (2018), Nýtt klósett og Philips Hue spegill(2021) Endursteyptar svalir(2021) Steypt gangbrautin fyrir utan blokkina og hiti settur í(2022).

SAMEIGN: Búið að endurnýja láréttar stofnlagnir, klæða stigaganga að utan og setja túður á þakið. Þakrennur endurnýjaðar 2006.  
Skolplagnir endurnýjaðar ca. 2007.  Skipt um glugga á gafl vinstramegin í plast c.a. 2009. Stigagangur  málaður og teppalagður 2014. 
(2016)  skipt út gluggum á suðurhlið og svalahurð fyrir plast og skipt um járn á þaki 2016. Dren lagnir lagðar í kringum blokkina 2017
Ofn í stofu endurnýjaður. Nýlegir gluggar/opnanlegir í stigahúsi. Dyrasímar 2018. Neysluvantslagnir að hluti til 2019.
Þakkantur, rennur og rennubönd endurnýjað á suðurhlið 2020. Endurgerð stétt fyrir framan blokk 2021.

Nánari upplýsingar veitir:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 787 3505 / oliver@primafasteignir.is

_____________________________________________________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. ágú. 2018
18.250.000 kr.
32.000.000 kr.
91.4 m²
350.109 kr.
1. jún. 2017
14.550.000 kr.
26.400.000 kr.
91.4 m²
288.840 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6