Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1942
123,3 m²
3 herb.
2 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Laus strax
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn kynnir: Vönduð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 123 fm, íbúð á 2. hæð við Laugaveg 39 með sérmerktu bílastæði. 3ja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, tvö baðherbergi, annað þeirra er með þvottaaðstöðu, eldhús/borðstofu með útgengi út á svalir sem snúa í norður í átt að baklóð þar sem bílastæðið er. Virkilega smekkleg og vönduð eign sem vert er að skoða á vinsælum stað í bænum. Stutt í verslanir, veitingastaði, þjónustu og sundlaug.
BÓKIÐ SKOÐUN: Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 7751515 eða jason@betristofan.is
Eignin var öll tekin í gegn fyrir 2 árum. Fallegur stigagangur er teppalagður og sérsmíðað bogadredið viðarhandrið við stiga.
Gengið er inn í flísalagða forstofu með innbyggðum fataskáp, loftið er klætt með hljóðdempandi plötum í hnotu ásamt innbyggðri lýsingu.
Rúmgott svefnherbergi með fataskápum, gluggi í suður, fallegt eikar parket er á gólfi. Hurðar og veggpanill er spónlögð hnota sérsmiðað. Stofan er með eikar parketi. Veggpanill er í stofu á vegg þar sem gengið er inn á baðherbergi, baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með "walk-in" sturtu og Ifø baðinnréttingu frá Tengi. Gólfhiti er á baðherbergjum.
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu frá HTH, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, eldhúseyja er úr límtrésbita með helluborði, flísar eru á eldhúsrými og borðstofa með eikar parketi. Frá borðstofu er gengið út á svalir sem snúa í norður. Annað baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með þvottaaðstöðu og Ifø baðinnréttingu frá Tengi. Svefnherbergið er með eikar parketi og glugga í norður. Snjall rafmagnskerfi er fyrir lýsingu.
Íbúðin: Ný rafmagnstafla er í íbúðinni ásamt nýjum skólplögnum og neysluvatnslögnum frá stofni í íbúð. Búið er að steina allt húsið að utan. Teikning: fyrirliggjandi teikningar eru ekki í samræmi við núverandi skipulag hússins og eru kaupendur hvattir til að kynna sér það ítarlega.
Sérmerkt bílastæði er á baklóð og þaðan er einnig hægt að ganga inn um sameiginlegan inngang. Sameign: vegleg sameign með teppalögðum stigagangi og flísalagðri forstofu. Rúmgóð 23,3 fm sérgeymsla í kjallara.
Eftirfarandi viðhald var gert á árunum 2015-2021:
Þakplötur endurnýjaðar. Framhlið húss viðgerð og endursteinuð. Bakhlið húss viðgerð og endursteinuð. Ljós sett í alla sameign með snertiskynjurum
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson - Löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða jason@betristofan.is
BÓKIÐ SKOÐUN: Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 7751515 eða jason@betristofan.is
Eignin var öll tekin í gegn fyrir 2 árum. Fallegur stigagangur er teppalagður og sérsmíðað bogadredið viðarhandrið við stiga.
Gengið er inn í flísalagða forstofu með innbyggðum fataskáp, loftið er klætt með hljóðdempandi plötum í hnotu ásamt innbyggðri lýsingu.
Rúmgott svefnherbergi með fataskápum, gluggi í suður, fallegt eikar parket er á gólfi. Hurðar og veggpanill er spónlögð hnota sérsmiðað. Stofan er með eikar parketi. Veggpanill er í stofu á vegg þar sem gengið er inn á baðherbergi, baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með "walk-in" sturtu og Ifø baðinnréttingu frá Tengi. Gólfhiti er á baðherbergjum.
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu frá HTH, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, eldhúseyja er úr límtrésbita með helluborði, flísar eru á eldhúsrými og borðstofa með eikar parketi. Frá borðstofu er gengið út á svalir sem snúa í norður. Annað baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með þvottaaðstöðu og Ifø baðinnréttingu frá Tengi. Svefnherbergið er með eikar parketi og glugga í norður. Snjall rafmagnskerfi er fyrir lýsingu.
Íbúðin: Ný rafmagnstafla er í íbúðinni ásamt nýjum skólplögnum og neysluvatnslögnum frá stofni í íbúð. Búið er að steina allt húsið að utan. Teikning: fyrirliggjandi teikningar eru ekki í samræmi við núverandi skipulag hússins og eru kaupendur hvattir til að kynna sér það ítarlega.
Sérmerkt bílastæði er á baklóð og þaðan er einnig hægt að ganga inn um sameiginlegan inngang. Sameign: vegleg sameign með teppalögðum stigagangi og flísalagðri forstofu. Rúmgóð 23,3 fm sérgeymsla í kjallara.
Eftirfarandi viðhald var gert á árunum 2015-2021:
Þakplötur endurnýjaðar. Framhlið húss viðgerð og endursteinuð. Bakhlið húss viðgerð og endursteinuð. Ljós sett í alla sameign með snertiskynjurum
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson - Löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. nóv. 2022
59.150.000 kr.
85.500.000 kr.
123.3 m²
693.431 kr.
9. nóv. 2020
58.050.000 kr.
52.500.000 kr.
123.3 m²
425.791 kr.
4. nóv. 2016
39.850.000 kr.
46.000.000 kr.
123.3 m²
373.074 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025