Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Kjartan Ísak Guðmundsson
Katla Hanna Steed
Gústaf Adolf Björnsson
Viðar Böðvarsson
Rakel Viðarsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Kópavogsgerði 1

200 Kópavogur

131.700.000 kr.

918.410 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2360746

Fasteignamat

102.900.000 kr.

Brunabótamat

110.020.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2017
svg
143,4 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Miklaborg kynnir afar fallega og bjarta 4ra herbergja 143,4 fm íbúð á 1. hæð, með útsýni til sjávar á þessum vinsæla stað við Kópavogsgerði 1, Kópavogi. Um er að ræða steinsteypt hús, byggt árið 2017. Vandaðar innréttingar eru í allri íbúðinni, steinn á borðplötum í eldhúsi, sólbekkjum í alrými og baðherbergjum ásamt vönduðum tækjum. Tvö baðherbergi. Sér bílastæði í bílageymslu. Stór verönd sem snýr í suð-vestur með svalalokun, ásamt afgirtum sérafnotarétti og útsýni til sjávar.

Einstök eign fyrir vandláta á eftirsóttum stað í Kópavogi.

Bókið skoðun og fáið nánari upplýsingar Katla Hanna Steed löggildur fasteignasali sími 822-1661 eða katla@miklaborg.is

Sérinngangur inn í íbúð. Komið er inn í rúmgóða forstofu sem er flísalögð og með góðum fataskápum.

Hol/gangur er flísalagður og rúmgóður. Þaðan er gengið inn á gestasalarni, í þvottahús og auka svefnherbergi.

Gestasalerni er flísalegt í hólf og gólf, með gólfhita og handklæðaofni. Falleg innrétting, steinn með undirlímdum baðvaski, vegghengt salerni, og sturta með gleri.

Þvottahús er flísalagt með góðum skápum og vaski.

Eldhús, stofa og borðstofa eru samliggjandi í björtu alrými. Eldhúsið er með stórri eyju, fallegri innréttingu, með silestone kvarts borðplötum, undirlímdum stálvaski, og innbyggðri uppþvottavél. Stofan er stór, með útsýni til sjávar. Frá stofu er útgengt út á sólríka yfirbyggða verönd með sjávarsýn. Hægt er að opna svalalokun á auðveldan hátt.

Svefnherbergin eru tvö í dag en þrjú á teikningu.

Hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi. Sér baðherbergi innaf hjónaherbergi með fallegri innréttingu, sturtu, handklæðaofni og gólfhita. Rúmgott fataherbergi með góðum skápum.

Svefnherbergi 15,4 fm að stærð. Gluggar á tvo vegu, fataskápur og parket á gólfi.

Verönd sem snýr í suð-vestur. Veröndin nýtist bæði að vetri sem og sumri. Auðvelt er að opna svalalokun á verönd.

Sér geymsla fylgir íbúðinni 7,5 fm.

Eigninni fylgir bílastæði í bílageymslu merkt B2 (105).

Húsið er staðsett á vinsælum stað miðsvæðis í Kópavogi, rétt við voginn í fallegu umhverfi. Stutt er í fallegar gönguleiðir, stofnbrautir, Sundlaug Kópavogs, þjónustukjarnann í miðbæ Kópavogs, skóla og leikskóla. Virkilega falleg eign á eftirsóttum stað í Kópavogi.

Nánari upplýsingar veitir Katla Hanna Steed löggildur fasteignasali í síma 822-1661 eða katla@miklaborg.is










img
Katla Hanna Steed
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Miklaborg fasteignasala
Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
img

Katla Hanna Steed

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. jún. 2017
26.350.000 kr.
64.900.000 kr.
143.4 m²
452.580 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík

Katla Hanna Steed

Lágmúli 4, 108 Reykjavík