Lýsing
Miklaborg kynnir: Mjög góð 4ra herbergja útsýnisíbúð á 4. hæð ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. Snyrtileg sameign og vel rekið húsfélag.
Laus strax til afhendingar.
Pantið einkaskoðun hjá Jóni Rafn fasteignasala í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is
Geymsla er einnig innan íbúðar. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara hússins. Húsið er steinhús, byggt árið 1998.
Lýsing: Forstofa og gangur með parketi, skápar á gangi.
Eldhús með parketi og fallegri eikar innréttingu.
Samliggjandi stofa og borðstofa, útgengt á suður svalir úr stofu.
Svefnherbergi sem er til hliðar við anddyri er með parketi og skáp
Svefnherbergi í norðaustuenda með parket á gólfi og fastaskápur í því herbergi.
Hjónaherbergi með parketi og skápum.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum, gluggi, sturta og tengt fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er við hlið baðherbergis.
Í kjallara er sér geymsla, ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Innangengt úr stigagangi í bílakjallara.
Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is