Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
20,8 m²
0 herb.
Lýsing
Domusnova og Hallgrímur Tómasson lögfræðingur og löggiltur fasteignasali kynna:
Lækjarflói 22, EIGN 101, iðnaðarhúsnæði/geymsla.
ATH. Kaupandi yfirtekur vsk kvöð sem hvílir á eigninni.
Eignin er fullbúin og fór lokaúttekt fram 2024. Getur verið laus strax.
Lýsing eignar:
Um er að ræða endabil sem er 20,8 fm að stærð og því næst sameiginlegu salernisaðstöðunni.
Frárennslislagnir og tengi eru þó til staðar í bilinu sé vilji til þess að setja salerni þar.
Virkt húsfélag er í húsinu.
Húsið er girt með hágæða grindverki og rafstýrðu öryggishliði þar sem notast er við snjalllausnir.
Öryggismyndavélar vakta húsið.
Fullfrágengið, malbikað og upphitað bílastæði.
Sjón er sögu ríkari.
Lækjarflói 22 er sérlega vönduð og snjöll lausn í fasteignum fyrir þá sem vilja sitt eigið pláss í fyrirmyndar umhverfi Grænna iðngarða. Hér færðu hentugt rými fyrir hjólhýsið, vélsleðann, mótorhjólið, fjölskyldufyrirtækið, hobbíið, lagerinn eða jafnvel bara fyrir allt ómetanlega dótið þitt sem þú kemur ekki fyrir heima.
Nánari upplýsingar veita:
Hallgrímur Tómasson löggiltur fasteignasali / s.659 1896 / hallgrimur@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Lækjarflói 22, EIGN 101, iðnaðarhúsnæði/geymsla.
ATH. Kaupandi yfirtekur vsk kvöð sem hvílir á eigninni.
Eignin er fullbúin og fór lokaúttekt fram 2024. Getur verið laus strax.
Lýsing eignar:
Um er að ræða endabil sem er 20,8 fm að stærð og því næst sameiginlegu salernisaðstöðunni.
Frárennslislagnir og tengi eru þó til staðar í bilinu sé vilji til þess að setja salerni þar.
Virkt húsfélag er í húsinu.
Húsið er girt með hágæða grindverki og rafstýrðu öryggishliði þar sem notast er við snjalllausnir.
Öryggismyndavélar vakta húsið.
Fullfrágengið, malbikað og upphitað bílastæði.
Sjón er sögu ríkari.
Lækjarflói 22 er sérlega vönduð og snjöll lausn í fasteignum fyrir þá sem vilja sitt eigið pláss í fyrirmyndar umhverfi Grænna iðngarða. Hér færðu hentugt rými fyrir hjólhýsið, vélsleðann, mótorhjólið, fjölskyldufyrirtækið, hobbíið, lagerinn eða jafnvel bara fyrir allt ómetanlega dótið þitt sem þú kemur ekki fyrir heima.
Nánari upplýsingar veita:
Hallgrímur Tómasson löggiltur fasteignasali / s.659 1896 / hallgrimur@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. sep. 2023
326.000 kr.
8.393.000 kr.
20.8 m²
403.510 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025