Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
41,6 m²
0 herb.
Sérinngangur
Lýsing
Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Við Lækjarflóa, í nýjasta iðnaðarhverfi á Akranesi er til sölu 41,6 fm geymsluhúsnæði við Lækjarflóa 20F, Akranesi. Húsnæðið er byggt úr forsteyptum einingum árið 2022. Rýmið er skráð 41,6 fm. Í rýminu er skolvaskur og salernisaðstaða.Hiti í gólfi og snjóbræðsla meðfram húsi. Lóðin er malbikuð, afgirt og rafmagnshlið til að komast inn á svæðið. Í enda húss er sameiginlegt tæknirými þar sem rafmagns og heitavatnsmælir fyrir húsið er.
Húsi er byggt úr forsteyptum einingum, loft úr samloku yleiningum í lofti og dúkur þar yfir. Innkeyrsluhurðin er c.a 270 cm á breidd og 290 cm á hæð. Salarhæð frá 3,69 metrum upp í 3.94 metra undir hæsta punkt.
Húsnæðið er laust til afhendingar fljótlega.
Verð miðast við yfirtöku kaupanda á áhvílandi virðisaukaskattskvöð sem er um kr. 2.455.465.
Áhugasamir þurfa að kynna sér kynningargögn og kvaðir vegna Grænna iðngarða í Flóahverfi sem allir kaupendur húsnæðis í Flóahverfi þurfa að undirgangast, kynna sér og undirrita kvöð þess efnis, auk kynningarefnis um hugmyndafræði um Græna iðngarða í Flóahverfi á heimasíðunni floi.is
Allar nánari uppl. veitir Hákon á hakon@valfell.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. jún. 2022
565.000 kr.
12.703.000 kr.
41.6 m²
305.361 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025