Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1953
203,5 m²
5 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Glæsileg 5-6 herbergja sérhæð á 2.hæð við Skipholt 3. Eingöngu tvær íbúðir eru í húsinu, ein íbúð á hverri hæð en verslun á jarðhæð. Íbúðin er sérlega falleg með stórum stofum og hátt til lofts.
Íbúðin skiptist eldhús/borðstofu og stofu í opnu rými, baðherbergi, fjögur svefnherbergi (voru áður þrjú), þvottahús, gestabaðherbergi, geymslu og forstofu. Suðursvalir.
Um er að ræða bjarta og vel skipulagða eign sem er staðsett í vinsælu hverfi í Holtunum. Stutt er í leikskóla- og grunnskóla, alla helstu þjónustu og verslanir. Bónus er í göngufæri og 5 mínútna ganga í Mathöllina á Hlemm.
Eignin hefur verið í skammtímaleigu og er með rekstrarleyfi.
Gengið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu
Gestasalerni er inn af forstofu, flísar á gólfi.
Geymsla er innaf forstofu með hillum.
Baðherbergi er rúmgott með vegghengdu salerni, tveimur sturtum og heitum potti. Flísar á gólfum og á veggjum.
Þvottahús er snyrtilegt með góðri aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Skápar og hillur skapa gott geymslupláss
Hjónaherbergi með skápum og parketi á gólfi
Svefnherbergi I með skápum og parketi á gólfi
Svefnherbergi II með skápum og parketi á gólfi
Svefnherbergi III með parketi á gólfi
Eldhús er bjart með hvítri innréttingu. Siemens spanhelluborð. Ofn í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfum og á milli skápa.
Borðstofa er í sama rými með eldhúsi,parketi á gólfum. Stórir gluggar til suðurs og gengið út á suður svalir.
Stofa er einstaklega rúmgóð með arin og innbyggðum bókaskápum. Parket á gólfum. Auðvelt væri að útbúa fimmta svefnherbergið á kostnað stofunar.
Góð lofthæð er í íbúðinni. Búið að leggja netlagnir í herbergin og setja upp myrkvunar rúllugardínur í öll herbergi ásamt stofu.
Skipulag íbúðar er ekki í samræmi við teikningar.
Nánari upplýsingar veita:
Hilmar Þór Hafsteinsson, löggiltur fasteignasali, í s:824-9098 eða hilmar@eignamidlun.is
Daði Hafþórsson, löggiltur fasteignasali, í s:824-9096 eða dadi@eignamidlun.is
Íbúðin skiptist eldhús/borðstofu og stofu í opnu rými, baðherbergi, fjögur svefnherbergi (voru áður þrjú), þvottahús, gestabaðherbergi, geymslu og forstofu. Suðursvalir.
Um er að ræða bjarta og vel skipulagða eign sem er staðsett í vinsælu hverfi í Holtunum. Stutt er í leikskóla- og grunnskóla, alla helstu þjónustu og verslanir. Bónus er í göngufæri og 5 mínútna ganga í Mathöllina á Hlemm.
Eignin hefur verið í skammtímaleigu og er með rekstrarleyfi.
Gengið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu
Gestasalerni er inn af forstofu, flísar á gólfi.
Geymsla er innaf forstofu með hillum.
Baðherbergi er rúmgott með vegghengdu salerni, tveimur sturtum og heitum potti. Flísar á gólfum og á veggjum.
Þvottahús er snyrtilegt með góðri aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Skápar og hillur skapa gott geymslupláss
Hjónaherbergi með skápum og parketi á gólfi
Svefnherbergi I með skápum og parketi á gólfi
Svefnherbergi II með skápum og parketi á gólfi
Svefnherbergi III með parketi á gólfi
Eldhús er bjart með hvítri innréttingu. Siemens spanhelluborð. Ofn í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfum og á milli skápa.
Borðstofa er í sama rými með eldhúsi,parketi á gólfum. Stórir gluggar til suðurs og gengið út á suður svalir.
Stofa er einstaklega rúmgóð með arin og innbyggðum bókaskápum. Parket á gólfum. Auðvelt væri að útbúa fimmta svefnherbergið á kostnað stofunar.
Góð lofthæð er í íbúðinni. Búið að leggja netlagnir í herbergin og setja upp myrkvunar rúllugardínur í öll herbergi ásamt stofu.
Skipulag íbúðar er ekki í samræmi við teikningar.
Nánari upplýsingar veita:
Hilmar Þór Hafsteinsson, löggiltur fasteignasali, í s:824-9098 eða hilmar@eignamidlun.is
Daði Hafþórsson, löggiltur fasteignasali, í s:824-9096 eða dadi@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. nóv. 2013
41.800.000 kr.
44.000.000 kr.
203.3 m²
216.429 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025