Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Fannar Guðmundsson
Jens Magnús Jakobsson
Sveinbjörn Rosen Guðlaugsson
Vista
svg

218

svg

204  Skoðendur

svg

Skráð  27. jan. 2025

lóð

Jaðar 1

311 Borgarnes

29.900.000 kr.

20 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2335677

Fasteignamat

10.100.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
1468000 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Eignaland og Jens Magnús Jakobsson kynna í einkasölu Jaðar 1 í Borgarbyggð. Virkilega áhugavert land á góðu verði sem hægt er að nota í margskonar tilgangi. Landið er 146,8 hektarar að stærð og skilgreint sem annað land hjá fasteignaskrá. Grænumýrar vatn er inná landinu.

Landið var skipt frá jörðinni Ánastöðum á Mýrum. Deiluskipulagsdrög eru til, en þar var landinu skipt niður í minni parta.

Útsýnið frá landinu er fallegt og náttúran mikil. Vel sést til Snæfellsjökuls.
Hluti landsins er framræstur.

Um 15 mín akstur er í Borgarnes.
              
Frábært tækifæri til að kaupa stórt land á hagstæðu verði með flottri staðsetningu á vinsælum stað fyrir sumarbústaði.

Nánari upplýsingar veita Jens Magnús í síma 893-1984 eða magnus@eignaland.is
eða Sigurður Fannar í netfangi siggifannar@eignaland.is 



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignaland fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda samkvæmt gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

img
Jens Magnús Jakobsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Eignaland
Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
Eignaland

Eignaland

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
phone
img

Jens Magnús Jakobsson

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
Eignaland

Eignaland

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
phone

Jens Magnús Jakobsson

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi