Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Lilja Valþórsdóttir
Hákon Ólafur Hákonarson
Vista
svg

322

svg

264  Skoðendur

svg

Skráð  29. jan. 2025

sumarhús

Kjarrengi 9

805 Selfoss

38.900.000 kr.

790.650 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2259882

Fasteignamat

29.600.000 kr.

Brunabótamat

27.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2001
svg
49,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.

Lýsing

Prodomo fasteignasala kynnir í einkasölu fallegan 49,2 fm sumarbústað að Kjarrengi í landi Miðengis í Grímsnesi.

Fallegur og bjartur mikið endurnýjaður þriggja herbergja bústaður á 0,8 hektara gróinni eignarlóð í landi Miðengis í Grímsnesi.

Komið er inn í rúmgóða forstofu.
Baðherbergið er með nýlegum tækjum, upphengdu salerni og dúklögðum sturtuklefa.
Lítil geymsla er í bústaðnum.
Stofan er  björt  með útgengi út á stóran pall með fallegu útsýni.
Svefnherbergin í bústaðnum eru tvö, einnig er þar  svefnloft með ágætis lofthæð sem er ekki inn í fermetratölu hússins.
Eldhúsið er með fallegri nýlegri innréttingu með góðu skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu. Tæki í eldhúsi eru nýleg.
Parket er á gólfum.
Bústaðurinn hefur fengið gott viðhald. Hann var allur endurnýjaður að innan árið 2018. Á tvo vegu Í kringum hann er stór pallur. Mikill gróður er á lóðinni. Á lóðinni er búið að búa til tún.
Fjögurra til fimm fermetra kofi sem er á lóðinni fylgir með.

Bústaðurinn er á forsteyptum sökklum og og er með rafmagnskyndingu og 150 lítra hitakút.
Þetta er virkilega falleg eign á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu eins og verslun, sundlaugar og golfvelli sem og allar helstu náttúruperlur suðurlands  sem vert er að skoða.

 
Nánari upplýsingar veitir:
Lilja Valþórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

img
Lilja Valþórsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
PRODOMO fasteignasala
Hafnargötu 15, 230 Keflavík
PRODOMO fasteignasala

PRODOMO fasteignasala

Hafnargötu 15, 230 Keflavík
phone
img

Lilja Valþórsdóttir

Hafnargötu 15, 230 Keflavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. nóv. 2006
7.175.000 kr.
3.750.000 kr.
49.2 m²
76.220 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
PRODOMO fasteignasala

PRODOMO fasteignasala

Hafnargötu 15, 230 Keflavík
phone

Lilja Valþórsdóttir

Hafnargötu 15, 230 Keflavík