Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1999
101,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Hjólastólaaðgengi
Lyfta
Opið hús: 6. febrúar 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Núpalind 2, 201 Kópavogur, Íbúð merkt: 602. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 6. febrúar 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
VERA OG DOMUSNOVA KYNNA BJARTA OG FALLEGA 102 M2 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 6.HÆÐ Í LYFTUHÚSIVIÐ NÚPALIND 2, 201 KÓPAVOGI.
ÞVOTTAHÚS INNAN ÍBÚÐAR, HLEÐSLUSTÖÐVAR Á BÍLAPLANI, MJÖG GOTT AÐGENGI FYRIR HJÓLASTÓLA.
Bókið skoðun hjá vera@domusnova.is eða í síma 8661110
Nánari lýsing:
Forstofa: Með skáp og flísum á gólfi.
Eldhús: Með snyrtilegri innréttingu, parket á gólfi og möguleiki að opna inn í stofu.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi, útgengt út á svalir fallegt útsýni.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum skáp. parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott, parket á gólfi og skápur.
Baðherbergi: Flísalagt með snyrtileg innrétting, baðkar og sturtu
Þvottahús: Innan íbúðar með flísum á gólfi.
Geymsla : Sér geymsla í sameign.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
ÞVOTTAHÚS INNAN ÍBÚÐAR, HLEÐSLUSTÖÐVAR Á BÍLAPLANI, MJÖG GOTT AÐGENGI FYRIR HJÓLASTÓLA.
Bókið skoðun hjá vera@domusnova.is eða í síma 8661110
Nánari lýsing:
Forstofa: Með skáp og flísum á gólfi.
Eldhús: Með snyrtilegri innréttingu, parket á gólfi og möguleiki að opna inn í stofu.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi, útgengt út á svalir fallegt útsýni.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum skáp. parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott, parket á gólfi og skápur.
Baðherbergi: Flísalagt með snyrtileg innrétting, baðkar og sturtu
Þvottahús: Innan íbúðar með flísum á gólfi.
Geymsla : Sér geymsla í sameign.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. feb. 2021
47.600.000 kr.
54.900.000 kr.
101.7 m²
539.823 kr.
6. jún. 2013
23.700.000 kr.
28.500.000 kr.
101.7 m²
280.236 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025