Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Pálmason
Vista
svg

78

svg

74  Skoðendur

svg

Skráð  3. feb. 2025

fjölbýlishús

Kænuvogur 57

104 Reykjavík

79.900.000 kr.

786.417 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2023258

Fasteignamat

68.800.000 kr.

Brunabótamat

42.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1963
svg
101,6 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og bjarta 2 herbergja útsýnisíbúð annarri hæð með sérinngangi ásamt 32,3 fm stúdíóíbúð/vinnustofa með sér inngangi á jarðhæð.Þriggja metra lofthæð er í báðum íbúðum. Loft tekin niður og innfelld lýsing að hluta. Gólfhiti með Danfoss stýringu í báðum íbúðum. Glæstilegt útsýni út Elliðaárnar, geirsnef og út á bláfjöll úr 2ja herbergja íbúðinni. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík í hverfi sem er í mikilli uppbyggingu. Stutt í fjölbreytta þjónustu og verslun ásamt fallegum útivistarsvæðum.

Húsið var endurgert á árunum 2008-2012, m.a. nýtt þak, nýjir gluggar, nýtt rafmagn og gólfhiti settur í íbúðina.


Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is

Forstofa: Opin með fatahengi. 
Svefnherbergi: Rúmgott og flotað gólf.
Alrými: Samliggjandi eldhús og stofa. Glæsilegt útsýni úr stofu glugga.
Eldhús: Opið við stofu. Eikarinnrétting með eyju. Innbyggður ofn og helluborð í eyju. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og á vegg inní sturtu. Upphengt salerni. Innrétting með vask, hillum og skáp. 
Þvottahús: Rúmgott þvottahús/geymsla með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Innbyggðar hillur. Lagnagrindin fyrir gólfhitann.

Vinnustofa / Stúdíóíbúð
Sérinngangur. Komið er inn í rúmgott alrými með eldhúsinnréttingu og fataskáp. Parket á gólfi að stærstum hluta í alrými, flísar við eldhúsinnréttingu.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og á veggjum yfir klósetti og í sturtu. Sturtuklefi, hvít innrétting og upphengt salerni. Yfir baðhebergi er geymsluloft með rennihurðum. 

Góð 2ja herbergja íbúð með aukinni loftæð og Aukaíbúð sem er skráð sem vinnustofu á jarðhæð. Mjög góð staðsetning við Elliðavoginn, miðsvæðis í Reykjavík.

Nánari upplýsingar gefur Hreiðar Levý lögg. fasteignali í síma 661-6021, hreidar@fastm.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Fasteignamiðlun

Fasteignamiðlun

Grandagarði 5, 101 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. mar. 2022
50.000.000 kr.
66.500.000 kr.
101.6 m²
654.528 kr.
5. des. 2018
38.900.000 kr.
48.400.000 kr.
101.6 m²
476.378 kr.
23. jún. 2015
27.000.000 kr.
34.500.000 kr.
101.6 m²
339.567 kr.
30. sep. 2009
9.405.000 kr.
17.500.000 kr.
101.6 m²
172.244 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignamiðlun

Fasteignamiðlun

Grandagarði 5, 101 Reykjavík