Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1995
86,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Opið hús: 28. desember 2024
kl. 12:00
til 13:00
Opið hús: Kleppsvegur 62, 104 Reykjavík, Íbúð merkt: 21 05 04. Eignin verður sýnd laugardaginn 28. desember 2024 milli kl. 12:00 og kl. 13:00.
Lýsing
Mjög falleg 86,4 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi við Kleppsveg 62. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu/þvottahús. Auk þess er sér geymsla innaf sameign. Íbúðin er 2ja herbergja samkvæmt teikningu en er nýtt sem 3ja herbergja í dag. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni til suðurs og vesturs m.a. sjávarsýn. Yfirbyggðar suðursvalir. Íbúðin snýr inn í garðinn. Snyrtileg sameign.
Húsið er fyrir 60 ára og eldri. Göngustígur er yfir á Hrafnistu þar sem ýmis þjónusta er í boði svo sem hádegismatur, félagsstarf og fl.
Í sameign hússins á 2. hæð er veislusalur með borðbúnaði sem íbúum gefst kostur á að leigja.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Sverrir Kristinsson lg. fasteignasali og Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í parketlagða forstofu með skápum.
Stofa: Stofan er parketlögð. Yfirbyggðar suðursvalir eru út af stofu. Glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs.
Eldhús: Falleg ljós innrétting er í eldhúsi. Stór borðkrókur. Gólf er parketlagt.
Herbergi 1: Rúmgott parketlagt hjónaherbergi með skápum.
Herbergi 2: Herbergi hefur verið stúkað af stofu. Gólf er parketlagt.
Baðherbergi: Sturta er á baðherbergi. Ljós innrétting við vask. Veggir eru flísalagðir en gólf dúklagt.
Geymsla/þvottahús: Frá forstofu er gengið í geymslu/þvottahús.
Geymsla: Sér geymsla með hillum er innaf sameign.
Um er að ræða fallega íbúð í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Snyrtileg sameign. Göngustígur yfir á Hrafnistur þar sem hægt er að sækja ýmsa þjónustu
Húsið er fyrir 60 ára og eldri. Göngustígur er yfir á Hrafnistu þar sem ýmis þjónusta er í boði svo sem hádegismatur, félagsstarf og fl.
Í sameign hússins á 2. hæð er veislusalur með borðbúnaði sem íbúum gefst kostur á að leigja.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Sverrir Kristinsson lg. fasteignasali og Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í parketlagða forstofu með skápum.
Stofa: Stofan er parketlögð. Yfirbyggðar suðursvalir eru út af stofu. Glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs.
Eldhús: Falleg ljós innrétting er í eldhúsi. Stór borðkrókur. Gólf er parketlagt.
Herbergi 1: Rúmgott parketlagt hjónaherbergi með skápum.
Herbergi 2: Herbergi hefur verið stúkað af stofu. Gólf er parketlagt.
Baðherbergi: Sturta er á baðherbergi. Ljós innrétting við vask. Veggir eru flísalagðir en gólf dúklagt.
Geymsla/þvottahús: Frá forstofu er gengið í geymslu/þvottahús.
Geymsla: Sér geymsla með hillum er innaf sameign.
Um er að ræða fallega íbúð í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Snyrtileg sameign. Göngustígur yfir á Hrafnistur þar sem hægt er að sækja ýmsa þjónustu
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. nóv. 2018
36.650.000 kr.
46.000.000 kr.
86.4 m²
532.407 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024