Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1971
113 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Útsýni
Sérinngangur
Lýsing
VERA OG DOMUSNOVA KYNNA BJARTA OG FALLEGA 113 m2 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANGI VIÐ HJALLABREKKU 2A, 200 KÓPAVOGUR.
Á síðustu árum hefur verið endurnýjað allar innréttingar, gólfefni, innihurðar, baðherbergistæki, blöndunartæki, rafmagn að hluta, ofna að mestu, gler og gluggar skipt út að hluta.
Fyrir framan er góður pallur með heitum potti, köld geymsla og önnur geymsla undir stétt fyrir framan við inngang. Sér hleðsla fyrir rafmagns bíla á sér bílastæði sem hefur skapast hefð um en er ekki þinglýst.
Bókið skoðun hjá vera@domusnova.is eða í síma 8661110
Nánari lýsing:
Forstofa: Með flísum á gólfi skápur í holi fyrir framan forstofu.
Eldhús/stofa/borðstofa: Bjart rými með snyrtilegri innréttingu, flísar og harðparket á gólfi, útgengt út á svalir til austurs fallegt útsýni.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með nýlegum skáp og lýsing inn í skápum. harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: 2 rúmgóð herbergi, harðparket á gólfi og annað herbergið með skáp.
Baðherbergi: Flísalagt með snyrtileg innrétting, baðkar, upphengt WC, innrétting og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla : Sér geymsla innan íbúðar. Háaloft er yfir allri íbúðinni sem nýtist einnig sem geymsla.
Rúmgóð og björt íbúð á vinsælum stað í kópavogi.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Eignin er mjög mikið endurnýjuð að utan sem innan:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Á síðustu árum hefur verið endurnýjað allar innréttingar, gólfefni, innihurðar, baðherbergistæki, blöndunartæki, rafmagn að hluta, ofna að mestu, gler og gluggar skipt út að hluta.
Fyrir framan er góður pallur með heitum potti, köld geymsla og önnur geymsla undir stétt fyrir framan við inngang. Sér hleðsla fyrir rafmagns bíla á sér bílastæði sem hefur skapast hefð um en er ekki þinglýst.
Bókið skoðun hjá vera@domusnova.is eða í síma 8661110
Nánari lýsing:
Forstofa: Með flísum á gólfi skápur í holi fyrir framan forstofu.
Eldhús/stofa/borðstofa: Bjart rými með snyrtilegri innréttingu, flísar og harðparket á gólfi, útgengt út á svalir til austurs fallegt útsýni.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með nýlegum skáp og lýsing inn í skápum. harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: 2 rúmgóð herbergi, harðparket á gólfi og annað herbergið með skáp.
Baðherbergi: Flísalagt með snyrtileg innrétting, baðkar, upphengt WC, innrétting og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla : Sér geymsla innan íbúðar. Háaloft er yfir allri íbúðinni sem nýtist einnig sem geymsla.
Rúmgóð og björt íbúð á vinsælum stað í kópavogi.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Eignin er mjög mikið endurnýjuð að utan sem innan:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. jún. 2023
61.950.000 kr.
73.300.000 kr.
113 m²
648.673 kr.
26. mar. 2021
46.800.000 kr.
56.000.000 kr.
113 m²
495.575 kr.
24. maí. 2019
43.350.000 kr.
49.900.000 kr.
113 m²
441.593 kr.
12. mar. 2018
39.800.000 kr.
45.000.000 kr.
113 m²
398.230 kr.
1. mar. 2016
29.850.000 kr.
38.300.000 kr.
113 m²
338.938 kr.
12. feb. 2015
26.800.000 kr.
33.500.000 kr.
113 m²
296.460 kr.
22. nóv. 2011
20.300.000 kr.
25.800.000 kr.
113 m²
228.319 kr.
15. okt. 2007
18.460.000 kr.
25.500.000 kr.
113 m²
225.664 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025