Upplýsingar
Byggt 1990
114,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson, jason@betristofan.is, sími 775 1515 kynna með stolti:
Klapparstígur 1 íbúð 404.
GLÆSILEG 114,50 FM ÍBÚÐ Í VINSÆLU LYFTUHÚSNÆÐI MEÐ ÚTSÝNI OG STÆÐI Í LOKUÐU BÍLSKÝLI - 101 REYKJAVÍK.
Um er að ræða einstaka eign, falleg og rúmgóð íbúð á 4.hæð í steinsteyptu lyftuhúsnæði byggðu árið 1990 með sérstaklega vönduðum innréttingum og fallegu útsýni.
Húsnæðið er í húsaþyrpingu sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Íbúðin sem um ræðir stendur inn á lóðinni á hljóðlátum stað. Í húsinu starfar húsvörður á vegum húsfélagsins.
Lýsing:
Gengið er inn í rúmgóða forstofu, inn af henni er gangur en til vinstri eru tvö svefnherbergi en til hægri er endurnýjað baðherbergið með sturtu og þvottaaðstöðu.
Stofurnar eru breiðar og rúmgóðar og eldhúsið er opið að hálfu í stofu.
Glæsilegt útsýni til sjávar og fjalla.
Gott sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og fallegar suð-austur morgun svalir eru við hlið íbúðarinnar.
Góð geymsla fylgir íbúðinni á jarðhæð sem og sér bílastæði í lokuðu bílastæðahúsinu.
Einnig eru sameiginlegar hjóla- og vagnageymslur, önnur við innkeyrsluna í bílageymsluna.
Laus fljótlega.
Allar nánari upplýsingar gefur: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Klapparstígur 1 íbúð 404.
GLÆSILEG 114,50 FM ÍBÚÐ Í VINSÆLU LYFTUHÚSNÆÐI MEÐ ÚTSÝNI OG STÆÐI Í LOKUÐU BÍLSKÝLI - 101 REYKJAVÍK.
Um er að ræða einstaka eign, falleg og rúmgóð íbúð á 4.hæð í steinsteyptu lyftuhúsnæði byggðu árið 1990 með sérstaklega vönduðum innréttingum og fallegu útsýni.
Húsnæðið er í húsaþyrpingu sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Íbúðin sem um ræðir stendur inn á lóðinni á hljóðlátum stað. Í húsinu starfar húsvörður á vegum húsfélagsins.
Lýsing:
Gengið er inn í rúmgóða forstofu, inn af henni er gangur en til vinstri eru tvö svefnherbergi en til hægri er endurnýjað baðherbergið með sturtu og þvottaaðstöðu.
Stofurnar eru breiðar og rúmgóðar og eldhúsið er opið að hálfu í stofu.
Glæsilegt útsýni til sjávar og fjalla.
Gott sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og fallegar suð-austur morgun svalir eru við hlið íbúðarinnar.
Góð geymsla fylgir íbúðinni á jarðhæð sem og sér bílastæði í lokuðu bílastæðahúsinu.
Einnig eru sameiginlegar hjóla- og vagnageymslur, önnur við innkeyrsluna í bílageymsluna.
Laus fljótlega.
Allar nánari upplýsingar gefur: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.