Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Jón Guðmundsson
Guðmundur Th Jónsson
Elín D. Guðmundsdóttir
Sigríður Kjartansdóttir
Vista
fjölbýlishús

Nönnugata 16

101 Reykjavík

89.000.000 kr.

749.158 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2007726

Fasteignamat

78.550.000 kr.

Brunabótamat

55.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1930
svg
118,8 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir 118,8 fermetra fasteign á 1. hæð fjölbýlishússins nr. 16 við Nönnugötu í Reykjavík. Bæði er sérinngangur í eignina af framlóð hússins og einnig sameiginlegur inngangur bakatil.
Eigninni fylgir eignarhluti í sameiginlegu þvottaherbergi í kjallara, sem er mjög snyrtilegt ,og einnig fylgja eigninni tvær sérgeymslur í kjallara hússins.  Aukin lofthæð er í allri eigninni, eða um 2,8 metrar.

Eignin hefur verið nokkuð endurnýjuð, þ.m.t. rafmagnstafla fyrir húsið, rafmagnstafla og raflagnir í íbúðinni, klóaklagnir undir húsinu að hluta og út í götu, ofnar og ofnalagnir og hús viðgert og málað að utan að hluta.

Lýsing eignar:

Alrými, sem gengið er í um sérinngang frá horni Nönnugötu og Njarðargötu.  Rýmið hefur um árabil verið nýtt sem skrifstofa og er í raun aðskilið frá íbúðarrými þó svo að innangengt sé á milli rýmanna um tvöfalda hurð.  Rýmið er bjart með góðum gluggum til suðurs, teppalagt og með mikilli lofthæð.  Þetta rými mætti innrétta sem amk 2-3 svefnherbergi og gang.
Íbúðarrými skiptist þannig:
Gangur, sem komið er inn í um sameiginlegan bakinng, parketlagður og með fatahengi.
Stofa, parketlögð og rúmgóð og þaðan gengið inn í vinnurými sem lýst er hér að ofan.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir, innrétting og flísalögð sturta með sturtugleri.
Eldhús, korklagt og rúmgott með góðri borðaðstöðu og góðum gluggum. Hvítar + viðarinnréttingar og tengi fyrir þvottavél og uppþvottavél.
Geymsla, korklögð og með skápum.
Hjónaherbergi, stórt, korklagt og með miklum fataskápum.

Húsið að utan lítur vel út, nýlega viðgert og málað.  

Í kjallara hússins eru:
Tvær sérgeymslur, sem eru 3,6 fermetrar að stærð og 1,3 fermetrar að stærð.
Sameiginlegt þvottaherbergi, með glugga, lakkað gólf og sértenglar fyrir hverja íbúð. 

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum stað í miðborginni þaðan sem stutt er í leikskóla, barnaskóla, Háskóla Íslands, Sundhöll Reykjavíkur, verslanir, þjónustu og mannlíf miðborgarinnar.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Fasteignamarkaðurinn

Fasteignamarkaðurinn

Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík
phone
Fasteignamarkaðurinn

Fasteignamarkaðurinn

Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík
phone