Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1929
96 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Brávallagata 10, 96.0 fm 3-4 herb. íbúð á 3.hæð (rishæð) í að sjá góðu þríbýlishúsi á einstaklega góðum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. 2 svefnherbergi, tvær stofur, mætti bæta við 3ja svefnherberginu. Svalir út frá eldhúsi til suðurs.
Bókið skoðun, Þórarinn lögg fasteignasali á thorarinn@eignamidlun.is.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 200-4230, nánar tiltekið eign merkt 03-01, birt heildarstærð 96.0 fm. Þar af er íbúðin skráðir 84,3 fm og sérgeymslur eru þrjár, ein framan við inngang íbúðarinnar skráð 1,3 fm og tvær í sameign skráðar 1,8 fm(undir stiga) og 5,6 fm Svalir eru út frá eldhúsi og eru skráðar 3,0 fm.
Eignin skiptist í: Forstofu/hol, 2 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og baðherb. Tvær sérgeymslur í kjallara.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing eignarinnar:
Íbúðin er efsta hæð, sameiginlegur inngangur. Stigahol framan við íbúðina og geymsla.
Forstofa/gangur með parketi og skáp.
Svefnherbergi, dúklagt.
Baðherbergi með baðkari, flísalagt gólf.
Eldhús með vinilparketi á gólfi, eldri innrétting en neðri hluti nýjir skápar. Borðkrókur, gengið út á 3 fm svalir.
Innaf eldhúsi er rúmgott svefnherbergi með góðum skápum.
Stofurnar eru tvær, parketlagðar og með góðum kvistum, lítið mál að loka af herbergi í innri stofunni.
Í sameign eru tvær sérgeymslur, sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjólageymsla og þurkherbergi.
Frábær staðsetning í grónu hverfi.
Afhending er áætluð 1.maí 2025
Endurbætur á eigninni í tíð núverandi eigenda að sögn: 2002 - skólplagnir, 2007- baðherbergi endurnýjað, 2009- nýjir gluggar austurhlið, 2010- innbyggður fataskápur í svefnherbergið, 2010- nýtt rafmagn dregið og nýjar innstungur osfrv. , 2016-nýtt þak á húsið, 2023- lagnir í eldhúsi lagfærðar eftir leka, 2024- nýtt parkett á eldhúsgólfið
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
Bókið skoðun, Þórarinn lögg fasteignasali á thorarinn@eignamidlun.is.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 200-4230, nánar tiltekið eign merkt 03-01, birt heildarstærð 96.0 fm. Þar af er íbúðin skráðir 84,3 fm og sérgeymslur eru þrjár, ein framan við inngang íbúðarinnar skráð 1,3 fm og tvær í sameign skráðar 1,8 fm(undir stiga) og 5,6 fm Svalir eru út frá eldhúsi og eru skráðar 3,0 fm.
Eignin skiptist í: Forstofu/hol, 2 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og baðherb. Tvær sérgeymslur í kjallara.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing eignarinnar:
Íbúðin er efsta hæð, sameiginlegur inngangur. Stigahol framan við íbúðina og geymsla.
Forstofa/gangur með parketi og skáp.
Svefnherbergi, dúklagt.
Baðherbergi með baðkari, flísalagt gólf.
Eldhús með vinilparketi á gólfi, eldri innrétting en neðri hluti nýjir skápar. Borðkrókur, gengið út á 3 fm svalir.
Innaf eldhúsi er rúmgott svefnherbergi með góðum skápum.
Stofurnar eru tvær, parketlagðar og með góðum kvistum, lítið mál að loka af herbergi í innri stofunni.
Í sameign eru tvær sérgeymslur, sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjólageymsla og þurkherbergi.
Frábær staðsetning í grónu hverfi.
Afhending er áætluð 1.maí 2025
Endurbætur á eigninni í tíð núverandi eigenda að sögn: 2002 - skólplagnir, 2007- baðherbergi endurnýjað, 2009- nýjir gluggar austurhlið, 2010- innbyggður fataskápur í svefnherbergið, 2010- nýtt rafmagn dregið og nýjar innstungur osfrv. , 2016-nýtt þak á húsið, 2023- lagnir í eldhúsi lagfærðar eftir leka, 2024- nýtt parkett á eldhúsgólfið
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. okt. 2009
21.750.000 kr.
22.000.000 kr.
93 m²
236.559 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025