Upplýsingar
Byggt 2023
58 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri stofan kynnir: Vesturvin 2 (Ánanaust 3) er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur.
Íbúð 602 er 2ja herbergja íbúð á 6. hæð með þaksvölum. Eignin er skráð skv þjóðskrá 58 fm og þar af er 5,3 fm geymsla. Íbúðarrýmið skiptist í góða og bjarta stofu/eldhús með útgengi á 10,7 m² þaksvalir sem snú inn í þakgarðinn. Svefnherbergið er með fataskáp, baðherbergið er flísalagt með upphengdu salerni, tengi fyrir þvottavél og sturtu.
Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina og getur kaupandi valið úr þremur tegundum innréttinga. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.
Í sameign er sameiginleg vagna og hjólageymsla.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Íbúð 602 er 2ja herbergja íbúð á 6. hæð með þaksvölum. Eignin er skráð skv þjóðskrá 58 fm og þar af er 5,3 fm geymsla. Íbúðarrýmið skiptist í góða og bjarta stofu/eldhús með útgengi á 10,7 m² þaksvalir sem snú inn í þakgarðinn. Svefnherbergið er með fataskáp, baðherbergið er flísalagt með upphengdu salerni, tengi fyrir þvottavél og sturtu.
Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina og getur kaupandi valið úr þremur tegundum innréttinga. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.
Í sameign er sameiginleg vagna og hjólageymsla.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.