Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Þór Hilmarsson
Guðmundur H. Valtýsson
Vista
svg

365

svg

253  Skoðendur

svg

Skráð  21. feb. 2025

fjölbýlishús

Álfheimar 60

104 Reykjavík

73.900.000 kr.

706.501 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2021775

Fasteignamat

68.400.000 kr.

Brunabótamat

46.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1960
svg
104,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 24. febrúar 2025 kl. 17:30 til 18:00

OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 24.FEB. KL.17:30-18:00 Edda Svavars lgf. 8450425 eða edda@fjarfesting.is

Lýsing

ÁLFHEIMAR 60, ÍBÚÐ 105.
4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1 HÆÐ.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 104.6 fm. 
Eign sem vert er að skoða

Nánari upplýsingar: Edda Svavars lgf. sími 845-0425 edda@fjarfesting.is

Nánari lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Korkur á gólfi.
Stofa/borðstofa með parketi á gólfi, út gengt á suður svalir.
Svefnherbergi með parketdúk á gólfi og fataskápum.
Barnaherbergi eru tvö annað með parketi og hitt með dúk á gólfi, fataskápur er í öðru þeirra og fataslá í hinu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkari og sprautulakkaðri innréttingu.  Tengi fyrir þvottavél.
Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð.
Sérgeymsla er á geymslugang. 
Hjóla og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.

Um eign:
Skipt var um eldhúsinnréttingu árið 2014.
Baðherbergi tekið í gegn árið 2021.
Skv. húsfélaginu við Álfheima 56-60 var þakið endurnýjað árið 2018/2019. Árið 2023 var skipt um alla glugga og svalahurðir í húsinu, útihurðir uppgerðar og málaðar, múrviðgerðir á húsinu öllu og það málað að utan, járnhandrið máluð og svalagólf múruð og máluð með epoxy málningu, úti tröppur múraðar, þakrennur endurnýjaðar ásamt niðurfallsrörum.  
Húsið hlaut fegrunarverðlaun Reykjavíkur 2024 fyrir lagfæringar sem varðveittu upprunalegan byggingastíl hússins og litaval (Sigvaldablokk).
Frábær staðsetning, Laugardalur með sitt útivistarsvæði, stutt í skóla og leikskóla og alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar:
Edda lgf. sími 845-0425 edda@fjarfesting.is
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG EDDA SVAVARS ER MEÐ ÞESSA EIGN Í EINKASÖLU.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fjárfesting Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. sep. 2014
24.050.000 kr.
32.000.000 kr.
104.6 m²
305.927 kr.
6. sep. 2011
19.200.000 kr.
24.900.000 kr.
104.6 m²
238.050 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík