Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Samúelsson
Andri Sigurðsson
Þórey Ólafsdóttir
Sveinn Eyland
Ingibjörg Agnes Jónsdóttir
Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir
Monika Hjálmtýsdóttir
Júlíus Jóhannsson
Freyja Rúnarsdóttir
Jón Óskar Karlsson
Vista
svg

834

svg

679  Skoðendur

svg

Skráð  21. feb. 2025

fjölbýlishús

Rauðarárstígur 36

105 Reykjavík

48.000.000 kr.

848.057 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2010859

Fasteignamat

43.850.000 kr.

Brunabótamat

27.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1939
svg
56,6 m²
svg
2 herb.
svg
2 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

LANDMARK fasteignamiðlun og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu fallega og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð í kjallara í sex íbúða húsi við Rauðarárstíg í Reykjavík. Eignin er töluvert endurbætt jafnt innan sem utan og sameign snyrtileg. Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Stutt er í verslanir, veitingastaði og aðra þjónustu

Íbúðin er skráð 56,6 fm HMS en er þó eitthvað aðeins minni sbr hér fyrir neðan.

Íbúðin skiptist í opið miðrými, stofu, eldhús, svefnherbergi og tvískipt baðherbergi, annars vegar rými með upphengdu salerni og handlaug og hins vegar sér rými með sturtuaðstöðu. Í risi er sérgeymsla, þvottahús og þurrkherbergi. Vínilparket á gólfum, flísar á baðherbergi.

Húsgjöld vegna íbúðarinnar eru nú kr. 22.250,- greiðist mánaðarlega
en þá er allur almennur rekstur húsfélgas, allur hiti og rafmagn í sameign innifalið sem og framkvæmdasjóður og kostnaður vegna Eignareksturs. Engar yfirstandandi framkvæmdir á vegum húsfélags samkvæmt yfirlýsingu húsfélags.

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit -  allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða gegnum thorey@landmark.is.

Framkvæmdir innanhúss (2021 - 2022)

- Allar innréttingar, tæki, gólfefni og málning fjarlægð.
- Lagt fyrir gólfhita í öll gólf.
- Gólf flotað.
- Veggir málaðir.
- Nýtt upphengt salerni, nýr vaskur og blöndurtæki.
- Sturta, múruð, steinn lakkaður og ný tæki.
- Allt nýtt í eldhúsi, svo sem ofn, innrétting og helluborð. Ísskápur og uppþvottavél fylgja.
- Nýjar innihurðar.

Framkvæmdir utanhúss /sameign undanfarin ár, að sögn eiganda:
- Skipt um glugga.
- Dren bakvið hús endurnýjað. 
- Skipt um útidyr að aftan.
- Húsið múrviðgert og steinað.
- Þakviðgerð.
- Rafmagnstafla í sameign hefur verið endurnýjuð.
- Neysluvatnslagnir að hluta.

Aðalinngangur er frá Rauðarárstíg en sér bílastæði fyrir Rauðarárstíg 36 og inngangur er einnig frá Skarphéðinsgötu.
Þess má geta að stæði á Rauðarárstíg gegnt stigahúsi eru ekki gjaldskyld.

ATH. Opinber skráning íbúðar 56,6 fm er ekki rétt, raunstærð er ca 47,6 fm. 

 

Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.

Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat

img
Þórey Ólafsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
LANDMARK fasteignamiðlun
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone
img

Þórey Ólafsdóttir

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. feb. 2022
31.200.000 kr.
39.500.000 kr.
56.6 m²
697.880 kr.
30. júl. 2021
28.650.000 kr.
24.300.000 kr.
56.6 m²
429.329 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone

Þórey Ólafsdóttir

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur