Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1983
97,5 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
FALLEG, VEL SKIPULÖGÐ EFRI SÉR HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG SUÐVESTUR SVÖLUM - 104 REYKJAVÍK!
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 97,5 fm.
Um er að ræða fallega og rúmgóða íbúð með tveimur svefnherbergjum og sérinngangi í steinsteyptu húsi sem byggt var árið 1983.
Gengið er inn í rúmgóða forstofu, þar er rúmgóður stigi upp á hæðina, íbúðin hefur að geyma tvö svefnherbergi, baðherbergi, hol/gang, opnu eldhúsi, borðstofu og stofu. Gengið er út á góðar suðvestur svalir úr stofunum. Þvottahús og geymsla er niðri, inn af forstofunni.
Forstofa/stigagangur: Flísalögð forstofa og stiginn upp sem er rúmgóður með palli, fatahengi.
Hol/gangur: Parketlagt hol eða gangur, sem aðskilur allar vistarverur íbúðarinnar.
Eldhús: Opið í stofurnar, parketlagt, gott skápapláss með fallegri hvítri innréttingu, gott borðpláss og vinnuaðstaða, spanhelluborði, tengi fyrir uppþvottavél og gluggi með opnanlegu fagi.
Stofa/borðstofa: Bjartar og rúmgóðar, parket á gólfi og gluggar á þrjá vegu. Útgangur er út á rúmgóðar suðvestur svalir.
Baðherbergi: Endurnýjað árið 2022, flísalagt og upphengt salerni, baðkar með sturtuhengi, falleg innrétting og með rúmgóðum skáp, spegill með baklýsingu.
Svefnherbergin: Bæði herbergin eru parketlögð, mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum.
Þvottahús/geymsla: Inn af forstofu. Rúmgott þvottahús og geymsla.
Lóðin: Sameiginleg 460 fm. Garði hefur verið skipt upp með girðingu svo hvor íbúð hefur afnot af um helmingi garðs. Efri hæðin hefur sér bílastæði fyrir tvo bíla fyrir aftan húsið.
Að sögn eigenda hefur húsið fengið gott viðhald í gegnum tíðina, nýlega var svalrgólf endurnýjað og ný svalarhurð og gluggi sett í árið 2024, gólfefni voru endurnýjuð og nýtt tvöfalt gler sett í allar rúður 2014-2016. Skipt var um neysluvatnslagnir og þak viðgert fyrir um tíu árum síðan.
- Falleg eign á einstökum stað í Reykjavík.
- Möguleiki væri að skipta upp stofu og bæta við þriðja herberginu.
- Ljósleiðari er komin inn í íbúðina.
Góð eign á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað, stutt í alla skóla og verslun, ekki má gleyma sjálfum Laugardalnum.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 97,5 fm.
Um er að ræða fallega og rúmgóða íbúð með tveimur svefnherbergjum og sérinngangi í steinsteyptu húsi sem byggt var árið 1983.
Gengið er inn í rúmgóða forstofu, þar er rúmgóður stigi upp á hæðina, íbúðin hefur að geyma tvö svefnherbergi, baðherbergi, hol/gang, opnu eldhúsi, borðstofu og stofu. Gengið er út á góðar suðvestur svalir úr stofunum. Þvottahús og geymsla er niðri, inn af forstofunni.
Forstofa/stigagangur: Flísalögð forstofa og stiginn upp sem er rúmgóður með palli, fatahengi.
Hol/gangur: Parketlagt hol eða gangur, sem aðskilur allar vistarverur íbúðarinnar.
Eldhús: Opið í stofurnar, parketlagt, gott skápapláss með fallegri hvítri innréttingu, gott borðpláss og vinnuaðstaða, spanhelluborði, tengi fyrir uppþvottavél og gluggi með opnanlegu fagi.
Stofa/borðstofa: Bjartar og rúmgóðar, parket á gólfi og gluggar á þrjá vegu. Útgangur er út á rúmgóðar suðvestur svalir.
Baðherbergi: Endurnýjað árið 2022, flísalagt og upphengt salerni, baðkar með sturtuhengi, falleg innrétting og með rúmgóðum skáp, spegill með baklýsingu.
Svefnherbergin: Bæði herbergin eru parketlögð, mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum.
Þvottahús/geymsla: Inn af forstofu. Rúmgott þvottahús og geymsla.
Lóðin: Sameiginleg 460 fm. Garði hefur verið skipt upp með girðingu svo hvor íbúð hefur afnot af um helmingi garðs. Efri hæðin hefur sér bílastæði fyrir tvo bíla fyrir aftan húsið.
Að sögn eigenda hefur húsið fengið gott viðhald í gegnum tíðina, nýlega var svalrgólf endurnýjað og ný svalarhurð og gluggi sett í árið 2024, gólfefni voru endurnýjuð og nýtt tvöfalt gler sett í allar rúður 2014-2016. Skipt var um neysluvatnslagnir og þak viðgert fyrir um tíu árum síðan.
- Falleg eign á einstökum stað í Reykjavík.
- Möguleiki væri að skipta upp stofu og bæta við þriðja herberginu.
- Ljósleiðari er komin inn í íbúðina.
Góð eign á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað, stutt í alla skóla og verslun, ekki má gleyma sjálfum Laugardalnum.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. okt. 2022
51.400.000 kr.
68.900.000 kr.
97.5 m²
706.667 kr.
11. nóv. 2021
47.950.000 kr.
65.000.000 kr.
97.5 m²
666.667 kr.
11. ágú. 2020
47.750.000 kr.
48.500.000 kr.
97.5 m²
497.436 kr.
20. maí. 2016
30.250.000 kr.
37.500.000 kr.
97.5 m²
384.615 kr.
28. sep. 2012
22.650.000 kr.
23.500.000 kr.
97.5 m²
241.026 kr.
20. ágú. 2010
22.750.000 kr.
20.000.000 kr.
97.5 m²
205.128 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025