Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason
.jpg)
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Sveinn Gíslason

Páll Guðmundsson

Þórarinn Arnar Sævarsson
.jpg)
Berglind Hólm Birgisdóttir

Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Brynjar Ingólfsson

Guðný Þorsteinsdóttir

Bjarni Blöndal
.jpg)
Þorsteinn Ólafs

Þórdís Björk Davíðsdóttir

Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2000
96 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
!!!!!!!!!!!!!!!!!! EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA !!!!!!!!!!!!!!!!
Virkileg falleg og björt 3ja herbergja íbúð með útsýni á 6.hæð í góðu fjölbýlishúsi með lyftu. Eignin samanstendur af forstofu, tveimur svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi sem er innan eignar, sér geymslu í sameign og stæði í bílageymslu. Samkvæmt Þjóðskrá Ísland er íbúðin 96,0 fm og þar af er sér geymsla íbúðar 5,4 fm.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Úlfar Hrafn Pálsson löggiltur fasteignasali í síma 623-8747, ulfar@remax.is eða Páll Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 861-9300, pallb@remax.is
Nánari lýsing:
Forstofa: með góðum nýlegum fataskáp og parket á gólfi
Eldhús hefur hvíta nýlega fallega innréttingu og með gott skápapláss, helluborð, ofn og gufugleypi. Stæði er fyrir ísskáp og uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð í opnu rými með eldhúsi, útgengt á svalir með opnanlegri svalalokun.
Hjónaherbergi: mjög rúmgott, góður fataskápur með miklu skápaplássi. Parket á gólfi
Svefnherbergi: rúmgott með nýlegum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: með snyrtilega innréttingu, sturtklefa og upphengt klósett. Flísar á gólfi og að hluta veggjar
Þvottahús hefur tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt vinnuborði, skápum og vaski.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.
Gott malbikað bílaplan er við húsið og mörg bílastæði einnig fylgir stæði í bílageymslu með íbúðinni.
Framkvæmdir íbúð skv seljanda:
- Nýtt parket lagt á alla íbúðina fyrir utan baðherbergi og þvottahús (2022)
- Eldhús tekið í gegn. Veggur tekinn til að opna alveg inn í stofu. Sett nýja innréttingu og tæki (2022)
- Baðherbergi tekið í gegn - Nýjar flísar, innrétting, blöndunartæki, sturta og klósett (2022)
- Nýjir fataskápar settir í forstofu og svefnherbergi (2023)
- Gluggar - sumar 2024 (skipt um tvær rúður í stærra svefnherbergi)
Nánasta umhverfi: Lindaskóli og leikskólinn Núpur eru ofar í götunni og því er örstutt að ganga í skólana. Við skólann er stórt leiksvæði, með fótboltavelli og skólahreystibraut. Einnig er grænt svæði með gönguleiðum þar fyrir ofan. Stutt er í alla helstu þjónustu, Krónan, Smáratorg og Smáralind í göngufæri ásamt því að stutt er í sundlaugina við Versali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Virkileg falleg og björt 3ja herbergja íbúð með útsýni á 6.hæð í góðu fjölbýlishúsi með lyftu. Eignin samanstendur af forstofu, tveimur svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi sem er innan eignar, sér geymslu í sameign og stæði í bílageymslu. Samkvæmt Þjóðskrá Ísland er íbúðin 96,0 fm og þar af er sér geymsla íbúðar 5,4 fm.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Úlfar Hrafn Pálsson löggiltur fasteignasali í síma 623-8747, ulfar@remax.is eða Páll Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 861-9300, pallb@remax.is
Nánari lýsing:
Forstofa: með góðum nýlegum fataskáp og parket á gólfi
Eldhús hefur hvíta nýlega fallega innréttingu og með gott skápapláss, helluborð, ofn og gufugleypi. Stæði er fyrir ísskáp og uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð í opnu rými með eldhúsi, útgengt á svalir með opnanlegri svalalokun.
Hjónaherbergi: mjög rúmgott, góður fataskápur með miklu skápaplássi. Parket á gólfi
Svefnherbergi: rúmgott með nýlegum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: með snyrtilega innréttingu, sturtklefa og upphengt klósett. Flísar á gólfi og að hluta veggjar
Þvottahús hefur tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt vinnuborði, skápum og vaski.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.
Gott malbikað bílaplan er við húsið og mörg bílastæði einnig fylgir stæði í bílageymslu með íbúðinni.
Framkvæmdir íbúð skv seljanda:
- Nýtt parket lagt á alla íbúðina fyrir utan baðherbergi og þvottahús (2022)
- Eldhús tekið í gegn. Veggur tekinn til að opna alveg inn í stofu. Sett nýja innréttingu og tæki (2022)
- Baðherbergi tekið í gegn - Nýjar flísar, innrétting, blöndunartæki, sturta og klósett (2022)
- Nýjir fataskápar settir í forstofu og svefnherbergi (2023)
- Gluggar - sumar 2024 (skipt um tvær rúður í stærra svefnherbergi)
Nánasta umhverfi: Lindaskóli og leikskólinn Núpur eru ofar í götunni og því er örstutt að ganga í skólana. Við skólann er stórt leiksvæði, með fótboltavelli og skólahreystibraut. Einnig er grænt svæði með gönguleiðum þar fyrir ofan. Stutt er í alla helstu þjónustu, Krónan, Smáratorg og Smáralind í göngufæri ásamt því að stutt er í sundlaugina við Versali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. jan. 2022
51.400.000 kr.
61.800.000 kr.
96 m²
643.750 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025