Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1950
150 m²
5 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
FJÖLSKYLDUVÆN FIMM HERBERGJA SÉR HÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR - 105 REYKJAVÍK
Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 150,0 fm.
Um er að ræða fallega og rúmgóða 122 fm. íbúð á 1. hæð í fjögurra íbúða fjölbýlishúsi byggðu árið 1950 ásamt 26 fm bílskúr sem var byggður árið 1964.
Gengið er inn í flísalagða forstofu með forstofuherbergi inn af, inn af forstofunni er gott hol sem aðskilur flestar vistarverur íbúðarinnar, en hæðin er nú með þremur svefnherbergjum, stofu og borðstofu, stóru holi, eldhúsi og baðherbergi. Geymsla fylgir í kjallara sem er skráð 6,1 fm. Einnig er sameiginlegt þvottahús í kjallara. Bílskúrinn er innréttaður sem studio-herbergi með snyrtingu og sér afmarkaðri geymslu fremst.
Forstofa: Flísalögð með fatahengi, innangengt í forstofuherbergi og sameign.
Forstofuherbergi: Gott parketlagt herbergi með fallegum hornglugga.
Svefnherbergin: Öll nokkuð rúmgóð með parketi og dúki á gólfum. Gott skápapláss er í hjónaherberginu.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi og span helluborð, borðkrókur og linoleum dúkur á gólfi.
Stofur: Bjartar og rúmgóðar, parket á gólfum, úr borðstofu er útgangur út á suður svalir.
Baðherbergi: Flísalagt, upphengt klósett og baðkar með sturtuhengi.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara skráð 6,1 fm.
Bílskúr: Skráður 28 fm. Tvískiptur, fremri partur er geymsla en búið er að útbúa studio-herbergi með sér inngangi ásamt snyrtingu í innri partinum. Löng innkeyrsla við hlið hússins fylgir eigninni með góðum bílastæðum.
Garður: Mjög snyrtilegur framan við húsið með grasflöt, öll lóðin er sameiginleg.
- Sameiginlegt rúmgott þvottahús er í kjallara. - Ljósleiðari er komin inn í íbúðina.
Að sögn eiganda hefur húsið fengið gott viðhald á undanförnum árum; 2000-2005 var húsið endursteinað, þakkantur endursteyptur, útitröppur endursteyptar og hiti settur í þær. Árið 2015 var drenað fyrir framan húsið (suðurhlið). Árið 2020 var þak yfirfarið og lagfært (nýtt járn), skipt um alla glugga sem metnir voru ónýtir, m.a. alla glugga í sameign, skipt um alla gluggalista sem þurfti en aðrir málaðir, öll svalagólf lagfærð, þakkantur yfirfarinn og vatnsþéttur og klæddur og þakrennur yfirfarnar og lagfærðar þar sem þurfti. Árið 2022 var skolp endurnýjað undir húsi og út í götu, nýr brunnur settur niður í garðinn, drenað með fram vesturhlið og norðurhlið (hús rakavarið) og jarðvegsskipti á baklóð. Árið 2023 var garðveggur lagfærður og málaður og blómabeð lagfærð (ný gróðurmold og plöntur).
Varðandi viðhald á íbúðinni; Árið 2015 voru allar hita- og neysluvatnslagnir endurnýjaðar, ný klæðning á vegg í aðal svefnherbergi, ný gólfefni á svefnherbergi, parket á stofum og holi slípað og lakkað. Árið 2018 var eldhús endurnýjað, rafmagn í íbúð endurnýjað og ný rafmagnstafla sett upp. Árið 2020 var sett ný svalahurð sem og svalagólf lagfært, nýir gluggar í forstofuherbergi, eldhúsi og geymslu.
Um er að ræða góða eign í snyrtilegu umhverfi, göngufæri við Kringluna, stofnbrautir og stutt í miðbæinn sem og alla helstu þjónustu og skóla.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 150,0 fm.
Um er að ræða fallega og rúmgóða 122 fm. íbúð á 1. hæð í fjögurra íbúða fjölbýlishúsi byggðu árið 1950 ásamt 26 fm bílskúr sem var byggður árið 1964.
Gengið er inn í flísalagða forstofu með forstofuherbergi inn af, inn af forstofunni er gott hol sem aðskilur flestar vistarverur íbúðarinnar, en hæðin er nú með þremur svefnherbergjum, stofu og borðstofu, stóru holi, eldhúsi og baðherbergi. Geymsla fylgir í kjallara sem er skráð 6,1 fm. Einnig er sameiginlegt þvottahús í kjallara. Bílskúrinn er innréttaður sem studio-herbergi með snyrtingu og sér afmarkaðri geymslu fremst.
Forstofa: Flísalögð með fatahengi, innangengt í forstofuherbergi og sameign.
Forstofuherbergi: Gott parketlagt herbergi með fallegum hornglugga.
Svefnherbergin: Öll nokkuð rúmgóð með parketi og dúki á gólfum. Gott skápapláss er í hjónaherberginu.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi og span helluborð, borðkrókur og linoleum dúkur á gólfi.
Stofur: Bjartar og rúmgóðar, parket á gólfum, úr borðstofu er útgangur út á suður svalir.
Baðherbergi: Flísalagt, upphengt klósett og baðkar með sturtuhengi.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara skráð 6,1 fm.
Bílskúr: Skráður 28 fm. Tvískiptur, fremri partur er geymsla en búið er að útbúa studio-herbergi með sér inngangi ásamt snyrtingu í innri partinum. Löng innkeyrsla við hlið hússins fylgir eigninni með góðum bílastæðum.
Garður: Mjög snyrtilegur framan við húsið með grasflöt, öll lóðin er sameiginleg.
- Sameiginlegt rúmgott þvottahús er í kjallara. - Ljósleiðari er komin inn í íbúðina.
Að sögn eiganda hefur húsið fengið gott viðhald á undanförnum árum; 2000-2005 var húsið endursteinað, þakkantur endursteyptur, útitröppur endursteyptar og hiti settur í þær. Árið 2015 var drenað fyrir framan húsið (suðurhlið). Árið 2020 var þak yfirfarið og lagfært (nýtt járn), skipt um alla glugga sem metnir voru ónýtir, m.a. alla glugga í sameign, skipt um alla gluggalista sem þurfti en aðrir málaðir, öll svalagólf lagfærð, þakkantur yfirfarinn og vatnsþéttur og klæddur og þakrennur yfirfarnar og lagfærðar þar sem þurfti. Árið 2022 var skolp endurnýjað undir húsi og út í götu, nýr brunnur settur niður í garðinn, drenað með fram vesturhlið og norðurhlið (hús rakavarið) og jarðvegsskipti á baklóð. Árið 2023 var garðveggur lagfærður og málaður og blómabeð lagfærð (ný gróðurmold og plöntur).
Varðandi viðhald á íbúðinni; Árið 2015 voru allar hita- og neysluvatnslagnir endurnýjaðar, ný klæðning á vegg í aðal svefnherbergi, ný gólfefni á svefnherbergi, parket á stofum og holi slípað og lakkað. Árið 2018 var eldhús endurnýjað, rafmagn í íbúð endurnýjað og ný rafmagnstafla sett upp. Árið 2020 var sett ný svalahurð sem og svalagólf lagfært, nýir gluggar í forstofuherbergi, eldhúsi og geymslu.
Um er að ræða góða eign í snyrtilegu umhverfi, göngufæri við Kringluna, stofnbrautir og stutt í miðbæinn sem og alla helstu þjónustu og skóla.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. maí. 2015
38.800.000 kr.
47.000.000 kr.
150 m²
313.333 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025