Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
hæð

Laufbrekka 23

200 Kópavogur

91.900.000 kr.

727.057 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2058729

Fasteignamat

74.950.000 kr.

Brunabótamat

56.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1961
svg
126,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

RE/MAX og Sigrún Matthea lgf., s: 695-3502 eða email:  sms@remax.is kynna: 
Rúmgóð talsvert endurnýjuð sérhæð í þríbýlishúsi á rólegum stað botngötu í Kópavogi, Laufbrekka 23, 96,4 m2 4ra herbergja eign á 1.hæð, sér inngangur, ásamt sér 30m2 bílskúr með mikla möguleika og sér upphituðum geymsluskúr 14m2 (óskráð) fyrir aftan bílskúr samtals 140,4m2., eign er endurnýjuð ma. rafmagnstafla (aðaltafla), nýir gluggar og miðstöðvarofnar, nýlegt þak og skólplagnir út í götu, snjóbræðsla í öllum stéttum. 
Góð eign í göngufæri við ma. skóla og leikskóla, ýmsa verslun og þjónustu á Nýbýlavegi og í Hamraborg, íþróttasvæði, og stutt í útivist í Fossvogsdalnum. 
Vel viðhaldin eign á góðum stað,  eign sem vert er að skoða 
Viltu fá söluyfirlit sent strax ?  smelltu hér

Hér er hægt að skoða eignina í 3D smelltu hér  (þarf ekki sérstakt forrit) 
Forstofa
:  Fataskápur, flísar á gólfi.  
Gangur:   Harðparket á gólfi. 
Eldhús: Nýleg innrétting, harðparket á gólfi, gengið í borðstofu / stofu úr eldhúsi, nýjar vatnslagnir í eldhúsi. 
Stofa / borðstofa:  Bjart opið rými, harðparket á gólfi, frá stofu er útgengt út á suður svalir. 
Svefnherbergi I :  Rúmgóðir fataskápar, harðparket á gólfi. 
Svefnherbergi II:  Rúmgóður fataskápur, harðparket á gólfi. 
Svefnherbergi III:  Skápur án hurða,  harðparket á gólfi,  nýtt sem skrifstofa í dag. 
Baðherbergi:  Nýleg innrétting m/ handlaug nýleg blöndunartæki, nýtt salerni,  sturtuklefi nýleg sturtutæki. flísar á gólfi og veggjum. 
Geymsla: Sér geymsla í sameign í kjallara.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús í kjallara, rafmagn endurnýjað, Epoxy á gólfi. 
Sameiginlegur gróinn bakgarður. 
Bílskúr: 30m2 rúmgóður sér bílskúr, heitt og kalt vatn, gluggar og hurð, góð lofthæð 3ja fasa rafmagn. Möguleiki á að útbúa íbúð í bílskúr. 
Geymsla:  Sér geymsla var byggð við fyrir aftan bílskúr, rafmangsrennihurð,hiti í gólfi, einangruð,3fasa rafmagn (14m2 óskráð rými).
Á bílastæði er bílahleðslustöð er á hleðslustaur á bílastæði og staðsett þannig að hægt er að nota bæði innra og ytra bílastæði. Hleðslustöð og staur fylgja með í kaupum á eign. 
Í bílskúr og geymsluskúr er 3ja fasa rafmagn og nýjar rafmagnstöflur á báðum stöðum.
Í íbúðinni eru snjallljós í flestum ljósum fyrir utan forstofu, fylgir með í kaupum á eign. 
Hurð á geymsluskúr er hægt að opna og loka m/raddskipun í síma,  tengt sama kerfi og snjallljósin í íbúð, fylgir með í kaupum á eign. 
Hurð inn í íbúð sameign er m/snjallhurðarhúnn sem hægt er að opna með síma, fingrafari og talnakóda  (læsist ekki úti ef þú ferð í þvottahús eða geymslu í kjallara) fylgir með í kaupum á eign. 

Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma   695-3502  eða  á netfang  sms@remax.is
Ert þú í  söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?  og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína  verðmat  er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig,  velkomið að vera í sambandi við mig netf. sms@remax.is eða sími 695-3502 
Viltu panta verðmat á þína eign   smelltu hér  

Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á  að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar.  Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m/vsk.  

img
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. júl. 2020
74.950.000 kr.
43.000.000 kr.
10101 m²
4.257 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík