Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður J. Tyrfingsson
Haraldur Björnsson
Vista
svg

1533

svg

1263  Skoðendur

svg

Skráð  5. mar. 2025

fjölbýlishús

Hrísmóar 4

210 Garðabær

64.900.000 kr.

856.201 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2070724

Fasteignamat

55.300.000 kr.

Brunabótamat

33.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1984
svg
75,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Haraldur Björnsson löggiltur fasteignasali hjá Garðatorg eignamiðlun: 
Björt og falleg þriggja herbergja íbúð á frábærum stað í góðu fjölbýlishúsi í Hrísmóum 4, 210 Garðabær. Komið er inní opið rými með stofu, eldhúsi og borðstofu á hægri hönd er baðherbergi. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Frábær staðsetning alveg við Garðatorg þar sem er að finna allskyns verslanir og þjónustu. 

Bókið skoðun:
Unnur Ýr, s: 866-0507 eða  unnur@gardatorg.is
Haraldur, s: 787-8727 eða haraldur@gardatorg.is 


Nánari lýsing: 
Anddyri: Parket á gólfi, fataskápur. 
Eldhús: Nýleg innrétting með sérsmíðuðum efri hillum. Eyja með breiðu helluborði. 
Stofa: Harðparket á gólfi, gluggar til suðurs. 
Hjónaherbergi með fataskáp 
Svefnherbergi: með fataskáp
Baðherbergi: Flísalagt með walk-in sturtu. Fín viðar innrétting með góðri lýsingu. Vélræn loftræsting.  
Geymsla/þvottahús:  Sér geymsla er á stigagangi beint á móti inngangi í íbúðina. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.  Mjög vel staðsett og nýtt í dag að hluta sem forstofa/fatahengi.

Endurbætur: 2021 var íbúðin tekin mikið í gegn. Nýlegt harðparket lagt á alla eignina, eldhús endurnýjað,  skipt um innihurðar 2019.

Endurbætur á sameign :
2020 : Skipt um allt teppi.
2022 : Ný Lyfta tekin i notkun.
 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Haraldur Björnsson, löggiltur fasteignasali s. 787-8727 eða  haraldur@gardatorg.is
Unnur Ýr Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali s. 866-0507 eða  unnur@gardatorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. ágú. 2021
36.850.000 kr.
45.800.000 kr.
75.8 m²
604.222 kr.
18. jún. 2020
34.850.000 kr.
38.900.000 kr.
75.8 m²
513.193 kr.
9. nóv. 2018
28.300.000 kr.
37.000.000 kr.
75.8 m²
488.127 kr.
20. jan. 2016
22.750.000 kr.
29.800.000 kr.
75.8 m²
393.140 kr.
20. mar. 2015
20.350.000 kr.
23.500.000 kr.
75.8 m²
310.026 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ