Lýsing
Miklaborg kynnir:
Virkilega falleg og vel skipulögð 60 fm, 2ja herbergja íbúð á frábærum stað í gamla vesturbænum. Eignin var öll endurnýjuð fyrir nokkrum árum.
NÁNARI LÝSING: Komið inn í anddyri sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar. Rúmgott hjónaherbergi sem er án skápa. Baðherbergið er með baðkari, fallegri innréttingu og upphengdu salerni. Eldhús er opið inn í bjarta stofu með stórum gluggum um í suður. Eldhús er með fallegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og upphengdu salerni. Gengið er inn í íbúðina bakatil. Í kjallara er góð geymsla og sameignlegt þvottahús.
GÓLFEFNI: Fallegt eikarparket er á öllum gólfum nema baðherbergi en það er flísalagt í hólf og gólf.
Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði sunnanmegin við húsið
Eignin er laus við kaupsamning.
Allar nánari upplýsngar veita:
Gabriel Máni Hallsson löggiltur fasteignasali í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is
Ólafur FInnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is