Lýsing
EIGNARLÓÐ í sumarbústaðalandi með útsýni yfir Úlfljótsvatn. Smellið hér fyrir staðsetningu.
Lóðin er gróin og stendur í skipulögðu sumarbústaðalandi Brekkur, lokað er fyrir óviðkomandi umferð með rafmagnshliði.
Lóðin er 20371,1 m², eignarlóð samkvæmt skráningu HMS.
Sjá hér skipulag frístundahúsabyggðar Efri- Brú í Grímsnesi hér.
Í skipulagi er gefin upp hámarks byggingarreitur sem jafnframt sýnir lágmarks fjarlægð frá lóðarmörkum.
Innan byggingareits stendur hönnuður frjáls af útlínum, gerð og efnisvali. Heimilt er að byggja frístundahús allt að 200 m² að stærð ásamt útihúsi allt að 30 m² að stærð.
Til viðbótar er heimilt að hafa geymslukjallara.
Smellið hér fyrir landeignaskrá, land númer 225991.
Lóðin er gróin, heitt og kalt vatn ásamt rafmagni er komið að lóðarmörkum.
Grímsnesið er eitt stærsta frístundarhúsabyggðarsvæði landsins. Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, s.s. Skálholt, Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss og Geysi og Kerið.
Stutt er í veiði, sundlaug, folfvöll, golfvöll 15-20 mín akstur í Öndverðarnes og 25-30 mín í Kiðjaberg.
Brekkur, félag sumarhúsaeiganda sér um rekstur á hliðinu.
Aðkoma frá Selfossi er ekið um Biskupstungnabraut nr. 35 að Þingvallavegi nr. 36 og þaðan til hægri við Brekkur, Brekkur eru lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið).
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Kristín Rós Magnadóttir, löggiltur fasteignasali / lögfræðingur - kristin@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is
Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala