Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

311

svg

233  Skoðendur

svg

Skráð  10. mar. 2025

fjölbýlishús

Álftamýri 14

108 Reykjavík

63.900.000 kr.

794.776 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2013796

Fasteignamat

56.650.000 kr.

Brunabótamat

35.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1962
svg
80,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni

Lýsing

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Álftamýri 14, íbúð 0301 fnr. 201-3796

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 80,4 fm og er íbúðarhlutinn skráður 76,1 fm og geymsla í kjallara 4,3 fm. Íbúðin er á 3. hæð. Húsið er byggt árið 1962. Um er að ræða mikið endurnýjaða, bjarta og skemmtilega þriggja herbergja íbúð, á þriðju hæð á frábærum stað í Álftamýri, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Sjá fyrirkomulag íbúðarinnar á teikningu hjá ljósmyndum af eigninni og svo er hér fyrir neðan hlekkur á þrívíddarupptöku af íbúðinni. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikuð bílastæði fyrir framan húsið. Tepplagður stigagangur upp að íbúðinni. 

Forstofa: Eldvarnarhurð inn í íbúðina. Parket á gólfi. Stór fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi Stórir gluggar og svalahurð á svalir sem snúa til suðurs. 

Eldhús: Hvítmáluð innrétting. Parket á gólfi. Bakstursofn í vinnuhæð. Helluborð. Fallegt útsýni til norðurs og fjallasýn. 

Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Góður fataskápur. 

Barnaherbergi:  Parket á gólfi. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Innrétting með handlaug. Upphengt salerni. 

Geymsla: Læst geymsla í kjallara 4,3 fm og einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Einnig er sameignlegt þvottahús með tækjum sem eigendur geta nýtt sér. 

Samkvæmt seljanda eru framkvæmdir á ytra byrði þessar: 
2007 - skipt um þak hússins, rennur og niðurfallsrör.
2011-2013 - allar lagnir endurnýjaðar í kjallara og húsið viðgert og málað að utan.
2019 - Almenn ástandsskoðun var framkvæmd í nóvember það ár, þar sem ekki var talið tímabært að fara í algjöra endurnýjun á gluggum eða ytra byrði.
Bílaplan var málað og útidyrahurð löguð fyrir ári síðan.

Samkvæmt seljanda eru framkvæmdir innan íbúðar þessar:
2015 (fyrri eigendur) - nýjar innihurðir
2021-2022 (fyrri eigendur)
- Allt rafmagn endurnýjað í íbúðinni 
- Lagt rafmagn fyrir þvottavél inn á baðherbergi
- Lagt fyrir netköplum inn að sjónvarpi og í barnaherbergi
- Baðherbergi alveg endurnýjað, þvottavél komið fyrir
- Ofn endurnýjaður í gestaherbergi
- Allt gólfefni í íbúðinni endurnýjað
- Nýr fataskápur í hjónaherbergi
- Tæki í eldhúsi endurnýjuð og fylgja eigninni (ísskápur, ofn, uppþvottavél)
2023 (fyrri eigendur)
- Eldvarnarhurð komið fyrir út að stigagang

Álftamýri 14 er einstaklega smekkleg og björt íbúð á góðum stað með alla þjónustu í nágrenninu. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. apr. 2024
55.150.000 kr.
62.900.000 kr.
80.4 m²
782.338 kr.
12. ágú. 2021
37.400.000 kr.
44.900.000 kr.
80.4 m²
558.458 kr.
22. nóv. 2018
31.700.000 kr.
37.900.000 kr.
80.4 m²
471.393 kr.
4. sep. 2015
20.900.000 kr.
27.500.000 kr.
80.4 m²
342.040 kr.
13. ágú. 2013
18.300.000 kr.
23.000.000 kr.
80.4 m²
286.070 kr.
5. des. 2007
15.010.000 kr.
21.000.000 kr.
80.4 m²
261.194 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
kr.
20%
kr.
ár
kr.
80% lántaka
26.392.000 kr. lán
Reglur Seðlabankans um hámark greiðslubyrðar
35-40% af mánaðarlegum tekjum
175.000 kr. - 200.000 kr.
Verðtryggðar afborganir
115.391 kr. - 141.266 kr.
2.15 - 4% vextir
Greiðir lánið 3.8x niður
Þessi tala sýnir þér hversu oft þú greiðir upphaflegan höfuðstól lánsins til baka yfir lánstímann
Óverðtryggðar afborganir
115.391 kr. - 141.266 kr.
2.15 - 4% vextir
Greiðir lánið 3.8x niður
Þessi tala sýnir þér hversu oft þú greiðir upphaflegan höfuðstól lánsins til baka yfir lánstímann
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone