Lýsing
Birt stærð séreignar er 88,7 fm.
SMELLTU HÉR til að fá sent söluyfirlit en annars veitir Þórey allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is
Nánari lýsing
Forrými sem búið er að loka, opið á teikningu.
Forstofa með fatahengi, flísar á gólfi með gólfhita.
Eldhús, mjög rúmgott með nýlegri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi og útgengt á hellulagða suðurverönd / sérafnotarétt.
Stofa og borðstofa, björt og rúmgóð, parket á gólfi.
Hjónaherbergi með fataskápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi með fataskápum, parket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt með upphengdu salerni, innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu og handklæðaofni, hiti í gólfi.
Geymsla undir tröppum, við hliðina á inngangi.
Eigninni fylgir hlutdeild í sameign, auka geymslurými og sameiginlegu þvottahúsi.
Húsgjöld íbúðar eru kr 8.646 á mánuði er innifalið rafmagn í sameign.
Eignin er töluvert endurbætt jafnt innan sem utan en þá var húsið var steinað að utan árið1999. Járn og pappi á þaki og þakrennur endurnýjaðar árð 1999, sökkull fóðraður og drenlögn endurnýjuð ásamt heimtaugum (heitt, kalt og rafmagn) árið 1999. Þak og gluggar málaðir ásamt sorpaðstöðu og grindverki árið 2018. Frárennslisstammar fóðraðir út í götu árið 2019, aðrar lagnir myndaðar og metnar í lagi. Þak og rennur hreinsaðar og drenlögn hreinsuð 2022 að sögn seljenda.
Allar frekari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is en eins má finna umsagnir viðskiptavina minna á www.thorey.is.
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat