Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado
Vista
svg

291

svg

223  Skoðendur

svg

Skráð  13. mar. 2025

fjölbýlishús

Tjarnarlundur 9 G

600 Akureyri

36.900.000 kr.

713.733 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2151249

Fasteignamat

28.300.000 kr.

Brunabótamat

25.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1973
svg
51,7 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Tjarnarlundur 9G 

Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Rúmgóðar svalir til vestur með góðu útsýni. 
Eignin er skráð samtals 51,7 fm. að stærð þar af er geymsla 4,6 fm. 

Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, eigninni tilheyrir sér geymsla í sameign og hlutdeild í sameign á jarðhæð. 

Anddyri
með parket á gólfi. 
Stofa með parket á gólfi, útgengi út á svalir til vesturs með góðu útsýni. 
Eldhús með flísum á gólfi, opið inn í eldhús frá holi og stofu. Gömul innrétting sem hefur verið máluð en borðplata hefur verið endurnýjuð. Stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. 
Svefnherbergi með parket á gólfi og fataskáp. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggir að hluta, baðkar með sturtutækjum. Innrétting við vask og tengi fyrir þvottavél á baði. 

Annað: 
- Gler og opnanleg fög endurnýjað 2019
- Húsið málað að utan árið 2020
- Rafmagn í stigagangi endurnýjað 2023
- Þak hefur verið einangrað og settur hitakapall og þakrennur og niðurföll af þeim endurnýjað. Þakkantur að norðan einnig endurnýjaður. 
- Það voru settur frárennslislagnir við svalir og það var tengt inn á lögn vestan við húsið og dren var lagfært og bætt við brunni til að auðvelda hreinsun þess.
- Rætt var óformlega um að skipta um teppi og mála stigaganginn.
- Stutt í verslun og aðra þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. feb. 2023
23.350.000 kr.
28.500.000 kr.
51.7 m²
551.257 kr.
24. jan. 2020
18.300.000 kr.
20.000.000 kr.
51.7 m²
386.847 kr.
30. ágú. 2013
8.650.000 kr.
10.164.000 kr.
51.7 m²
196.596 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone