Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
svg

836

svg

735  Skoðendur

svg

Skráð  13. mar. 2025

fjölbýlishús

Álalækur 5-7

800 Selfoss

59.500.000 kr.

649.563 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2504993

Fasteignamat

55.600.000 kr.

Brunabótamat

49.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
91,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Björt og falleg íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli á Selfossi.
Íbúðin er 91,6m2 að stærð og skiptist í forstofu, baðherbergi, 3 svefnherbergi (eitt þeirra skráð sem geymsla), stofu og eldhús.
Eignin er vel staðsett í húsinu og eru gluggar á þrem hliðum sem gerir íbúðina bjarta og skemmtilega.
Forstofa er flísalögð.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og hluti veggja, þar er gólfsturta og fín innrétting. Þvottahús er innaf baði og er það með flísum á gólfi og innréttingu fyrir tæki í vinnuhæð.
Herbergin eru öll parketlögð og eru fataskápar í tveim þeirra.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, parket er á gólfi og snyrtileg innrétting er í eldhúsi.  Hurð er útá svalir í stofu.
Sameign er frágegning, hjóla og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð og innan hennar er lítil sérgeymsla..

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. mar. 2021
37.850.000 kr.
600.000.000 kr.
1525.5 m²
393.314 kr.
29. jan. 2021
35.150.000 kr.
39.300.000 kr.
91.6 m²
429.039 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone