Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Fannar Guðmundsson
Jens Magnús Jakobsson
Sveinbjörn Rosen Guðlaugsson
Vista
svg

183

svg

165  Skoðendur

svg

Skráð  13. mar. 2025

lóð

Lóðir í Ölfusi

816 Ölfus

16.000.000 kr.

Fasteignanúmer

F2528519

Fasteignamat

14.300.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
0 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Stórar lóðir með miklum byggingarétti í Ölfusi.
Um er að ræða lóðir sem skipulagðar hafa verið úr landi Hjarðarbóls í Ölfusi.

Lóðirnar sem til sölu eru hér neðangreindar.
Brandarbraut 2 - Stærð 5.592 fm eða 0.56 hektari 
Brandarbraut 4 - Stærð 5.415 fm eða 0.54 hektari
Brandarbraut 6 - Stærð 6.732 fm eða 0.67 hektari.
Brandarbraut 8 - Stærð 5.054 fm eða 0.5 hektari
Brandarbraut 10 - Stærð 3.848 fm eða 0.38 hektari.
Hjarðarból 3 - Stærð 3.408 fm eða 0.34 ha.

Heimilt er samkvæmt deiliskipulagi að byggja íbúðarhús. Nýtingahlutfall er 0.15
Ekki þarf að greiða gatnagerðagjöld af þessum lóðum. 
Inntök fyrir rafmagn, heitt vatn, kalt vatn, og ljósleiðarara eru á lóðarmörkum.
Hefðbundin þjónusta er við íbúa á svæðinu svo sem snjómokstur og tæming rotþróa.
4 metra hljóðmön kemur sunnanmegin í lóðamörkum.

Lóðaverð er 16mkr pr lóð óháð stærð - fyrstur kemur fyrstur fær.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg.fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is 



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignaland fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda samkvæmt gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

img
Sigurður Fannar Guðmundsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Eignaland
Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
Eignaland

Eignaland

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
phone
img

Sigurður Fannar Guðmundsson

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
Eignaland

Eignaland

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
phone

Sigurður Fannar Guðmundsson

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi